Sjúkraþjálfun fyrir umhverfisveika

Móttaka, ráðgjöf og stuðningur fyrir fólk sem hefur misst heilsu vegna viðveru í rakaskemmdu húsnæði.

Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari sér um móttökuna.

Þú getur skráð þig hér á síðunni og haft verður samband við þig og þér boðinn tími sem hentar.

Upphafstími: Viðtal/spurningalistar (50 min)

  • Farið er ítarleg yfir þína heilsufarsögu
  • Ráðgjöf – fræðsla – markmiðasetning

Framhaldstímar (30-45 mín) 

  • Einstaklingsmiðuð áætlun er sett upp – getur t.d verið sjúkraþjálfun, hópfræðsla, æfingar, sogæðameðferð, infra rauður hiti.
  • Fræðsla, ráðgjöf og markmiðasetning

Skrá mig / óska eftir frekari upplýsingum