Bandvefslosun

Bandvefslosun

Hópur fyrir þá sem vilja kúpla sig út í amstri dagsins og næra taugakerfið með rólegum æfingum, nuddi og leiddri slökun.

Vikudagar: þriðjudagar og föstudagar

Klukkan: 11:45 – 12:30

Kennari: Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari

Endurnærandi hóptími þar sem lögð er áhersla á að róa taugakerfið með rólegum flæðisæfingum, bandvefslosun og leiddri slökun.

  • Fræðsla
  • Hreyfiflæði
  • Bandvefslosun
  • Leidd slökun í lok hvers tíma

Verð:

Þátttakendur mæta með beiðni í sjúkraþjálfun, (hóptímagjaldliður)

Skrá mig í hóp

Vinsælast undanfarið