Þrýstinudd (skálmar) & infrarauð hitameðferð

Þrýstinudd (skálmar) & infrarauð hitameðferð

kr.

Sumartilboð á klippikortum

Kostir þrýstinudds á infrarauðu teppi

  • Flýtir fyrir endurheimt eftir æfingar
  • Hefur mjög slakandi áhrif og róar taugakerfið
  • Minnkar bólgur og bjúg
  • Minnkar fótaóeyrð
  • Hefur góð áhrif á blóðflæðið
  • Opnar á sogæðaflæðið

Hvernig fer tíminn fram:

Þú þarft ekki að undirbúa þig sérstaklega áður en þú kemur til okkar í þrýstinuddið. Gott er að vera í  í þægilegum fatnaði. Þú liggur á infra rauðu teppi á meðan skálmarnar veita þér þéttingsfast þrýstinudd í 15-30 mín.

Klippikort – sumartilboð

  • 5 tímar á 17.990 kr. (10% afsláttur)
  • 10 tímar á 29.900 kr. (25% afsláttur)
  • Stakur tími á 3.990 kr. (gengur upp í kort ef keypt er samdægurs)

Hægt er að kaupa 5 og 10 tíma klippikort hér í vefverslun, á staðnum eða hafa samband við okkur í síma: 565 5500 eða endurheimt@endurheimt.is

Finndu lausan tíma bókaðu þegar þér hentar best!

Hér getur þú séð hvort laust sé í tíma og bókað þegar þér hentar best. Einnig er hægt að panta tíma í síma 565 5500, í móttökunni hjá okkur í Endurheimt.

 

Vinsælast undanfarið