Þrýstinudd (skálmar) & infrarauð hitameðferð

kr.

Klippikort eða stakur tími

Kostir þrýstinudds á infrarauðu teppi

 • Flýtir fyrir endurheimt eftir æfingar
 • Hefur mjög slakandi áhrif og róar taugakerfið
 • Minnkar bólgur og bjúg
 • Minnkar fótaóeyrð
 • Hefur góð áhrif á blóðflæðið
 • Opnar á sogæðaflæðið

Hvernig fer meðferðin fram:

Þú þarft ekki að undirbúa þig sérstaklega áður en þú kemur til okkar í þrýstinuddið. Gott er að vera í  í þægilegum fatnaði. Þú liggur á infra rauðu teppi á meðan skálmarnar veita þér þéttingsfast þrýstinudd í 20 mín.

Klippikort – tilboð

 • 5 tímar á 18.900 kr. (10% afsláttur)
 • 10 tímar á 29.900 kr. (25% afsláttur)
 • Stakur tími á 3.990 kr. (gengur upp í kort)

Hægt er að kaupa 5 og 10 tíma klippikort hér í vefverslun, á staðnum eða hafa samband við okkur í síma: 565 5500 eða endurheimt@endurheimt.is

Aðgangur að notendavænu innra neti með fræðslu og stuðningi

 • Dagsverkefni í 36 daga til að innleiða heilbrigðar venjur án öfga
 • Daglegur fræðslumoli
 • Fyrirlestur um meltinguna og ónæmiskerfið
 • Fyrirlestur um bólguhemjandi mataræði
 • Fyrirlestur um umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna
 • Fyrirlestur um streitu og leiðir til að innleiða strax
 • Fyrirlestur um svefn bættar svefnvenjur
 • Uppskriftabók með vikumatseðli ásamt innkaupalista
 • Hljóðupptökur af hugleiðsu/slökunaræfingum
 • Myndbandsupptökur af 10-20 mín. öruggum heimaæfingum frá sjúkraþjálfara
 • Fræðsla um bætiefni

Vinsælustu námskeiðin

 • Hjúpurinn

  Skoða nánar
 • Bætt melting – Einstök heilsa netfræðsla

  Skoða nánar
 • Þrýstinudd (skálmar) & infrarauð hitameðferð

  Skoða nánar
 • Bandvefslosun

  Skoða nánar