Hjúpurinn
Hjúpurinn

0 kr.
Dásamleg slökun
Hjúpurinn hefur jákvæð áhrif á:
- Afeitrun líkamans (detox)
- Streitu
- Bólgur
- Gigt
- Húðina
- Efnaóþol
- Stoðkerfisverki
- Sogæðakerfið
Hjúpurinn er afar hentugur fyrir þá sem eru að glíma við streitu í lífinu og vilja kúpla sig út í algjörri vellíðan og slökun. Hægt er að velja ljósatherapíu, rauða, bláa, græna eða gula. Talið er að ljósin hafi góð áhrif á húðina, bólgur, andlega og líkamlega heilsu.
Far, mid og NEAR infra rauðir geilsar umlykja þig og mýkja upp og opna á svitaholurnar þannig gott detox á sér stað. Meðferðin hentar þeim vel sem eru með efnaóþol og tækið er lágt í EMF.
Þú mætir með stórt handklæði með þér í tímann sem þú leggur á dýnuna, við kennum þér svo að stilla Hjúpinn eftir þínum þörfum. Við mælum með að stilla hitann í 64 gráður en hitinn getur farið upp í 74 gráður. Hver tími er 30 mín.
Mundu eftir:
- stóru handklæði
- herynartólum
—
Klippikort – tilboð
Hægt er að kaupa 5 og 10 tíma klippikort hér í vefverslun, á staðnum eða hafa samband við okkur í síma: 565 5500 eða endurheimt@endurheimt.is
—
Finndu lausan tíma bókaðu þegar þér hentar best!
Hér getur þú séð hvort laust sé í tíma og bókað þegar þér hentar best. Einnig er hægt að panta tíma í síma 565 5500, í móttökunni hjá okkur í Endurheimt eða á endurheimt@endurheimt.is
Greitt er fyrir tímann á staðnum.