Verðskrá
Sjúkraþjálfun
Einstaklingar með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni borga samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.
Gjald getur verið mjög mismunandi eftir því hvort viðkomandi hefur náð hámarki greiðslu fyrir heilbrigisþjónustu þann mánuð, hvort hann er yngri en 18 ára, eldri en 67 ára, öryrki eða einstaklingur með endurhæfingarlífeyri.
Komugjald – vinsamlega hafið samband við afgreiðslu til að fá upplýsingar um komugjald hjá viðeigandi sjúkraþjálfara.
Greitt er fyrir tíma sem ekki er afbókaður með að minnsta kosti 4 klst. fyrirvara.
VACUMED® hendur og fætur
Stakur tími – 4.500kr
TILBOÐ: 10 tíma kort – 29.900 kr
Innifalið er aðgangur í infra rauðan klefa
Forfallargjald ef tími er ekki afbókaður – 4.500 kr.
Líkamsgreining INBODY skanni
Einstaklingar með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni borga samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.
Án beiðni frá lækni:
Mæling, greining á niðurstöðum, markmiðasetning og ráðgjöf (50 mín.) – 16.000 kr.
Mæling og greining á niðurstöðum (30 mín.) – 11.000 kr.
Þrír tímar í mælingu og greining á niðurstöðum (3x 30 mín.) – 24.000 kr.
Ráðgjöf/fræðsla/æfingaráætlun (30 mín.) – 11.000 kr.
Hjúpurinn
Stakur tími (30 mín.) – 4.500 kr.
TILBOÐ: 10 tíma kort (30 mín.) – 29.900 kr
Forfallargjald ef tími er ekki afbókaður – 4.500 kr.
Leiga á handklæði – 700 kr.
Infra rauður klefi
Stakur tími: 1.200kr
10. tíma klippikort: 10.000 kr.
Skjólstæðingar okkar sem eru í meðferð í Endurheimt geta nýtt sér infra rauða klefann sér að kostnaðarlausu með annari bókaðri meðferð.
Þrýstinudd(skálmar) & infrarauð hitameðferð
Stakur tími (30 mín.) : 3.990kr
5. tíma klippikort (30 mín.) : 17.900 kr
10. tíma klippikort (30 mín.) : 29.900 kr
Innifalið er aðgangur í infra rauðan klefa