Verðskrá

SJÚKRAÞJÁLFUN

Einstaklingar með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni borga samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands, frá og með 1 júní 2024 fellur viðbótargjaldliður niður.

Hægt er að mæta í allt að 6 skipti til sjúkraþjálfara án þess að hafa beiðni frá lækni. (SÍ niðurgreiðir þessa tíma líka)

VACUMED® hendur og fætur – sogæðameðferð

Stakur tími – 4.500kr

Innifalið er aðgangur í infra rauðan klefa

Líkamsgreining INBODY skanni

Einstaklingar með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni borga samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands

HJÚPURINN

Stakur tími (30 mín.) – 3.500 kr.

Leiga á handklæði – 500 kr.

INFRA RAUÐUR KLEFI

Stakur tími: 1.000kr

10. tíma klippikort: 7.000 kr.

Skjólstæðingar okkar sem eru í meðferð í Endurheimt geta nýtt sér infra rauða klefann sér að kostnaðarlausu með annari bókaðri meðferð.

Þrýstinudd(skálmar) & infrarauð hitameðferð

Stakur tími (30 mín.) : 2.500kr