Warning: is_readable(): open_basedir restriction in effect. File(/includes/fbwpml.php) is not within the allowed path(s): (/var/www/virtual/endurheimt.is/:/usr/share/php/:/var/www/helpers/:/dev/random:/dev/urandom) in /var/www/virtual/endurheimt.is/htdocs/wp-content/plugins/facebook-for-woocommerce/includes/Integrations/Integrations.php on line 61
Verðskrá - Endurheimt

Verðskrá

Sjúkraþjálfun

Einstaklingar með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni borga samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Gjald getur verið mjög mismunandi eftir því hvort viðkomandi hefur náð hámarki greiðslu fyrir heilbrigisþjónustu þann mánuð,  hvort hann er yngri en 18 ára, eldri en 67 ára, öryrki eða einstaklingur með endurhæfingarlífeyri. 

Viðbótargjaldliður – 1.500 kr.

Forfallargjald ef tími er ekki afbókaður – 4.500 kr.

Líkamsgreining INBODY skanni

Einstaklingar með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni borga samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Án beiðni frá lækni:
Mæling, greining á niðurstöðum, markmiðasetning og ráðgjöf  (50 mín) – 16.000 kr.
Mæling og greining á niðurstöðum (30 mín) – 11.000 kr.
Þrír tímar í mælingu og greining á niðurstöðum (3x 30 mín) – 24.000 kr.
Ráðgjöf/fræðsla/æfingaráætlun (30 mín) – 11.000 kr.

Hópafsláttur:
Ef að vinahópar/fjölskyldur, fjórir eða fleiri bóka sig saman, þá er gefinn 30% afsláttur af fyrstu mælingu.

Fyrirtæki:
Ef að fyrirtæki óska eftir að fá mig á vinnustaðinn með mælingartækið þá mun verð miðast við fjölda mælinga á hverjum stað.

Kírópraktor

Fyrsti tími (60 mín) – 18.600 kr.

Endurkoma (20 mín) – 5.900 kr.

Functional Medicine ráðgjöf hjá Lindu

Meltingar og næringar ráðgjöf (60 mín) – 24.900 kr.

Umhverfisveikindi – mygla – efnaóþol (60 mín) – 24.900 kr.

DNA greining á niðurstöðum (60 mín) – 24.900 kr.

Námskeið

Innifalið í öllum námskeiðum er fræðsla á innra neti með fyrirlestrum, fræðslumolum, uppskriftabók með innkauparlista og vikumatseðli. Einstaklega notendavænt fyrir alla.

Þú velur hvaða hópur hentar þér.

HÁMARK 10 í hverjum hópi.

Allir hóparnir eru viðurkenndir sem meðferðarúrræði hjá VIRK starfsendurhæfingu, einnig taka stéttarfélög þátt í niðurgreiðslu á námskeiðunum.

ENDURHEIMTU ORKUNA ®

6 VIKUR

  • Jóga Nidra
  • Mjúkt flæði (erfiðleikastig 1)
  • Mjúkt flæði (erfiðleikastig 2)
  • Stoðerfisleikfimi
  • Jóga áfallamiðað – karla hópur
  • Jóga áfallamiðað – kvenna hópur
  • Fjarþjálfun með vikulegum símtölum
  • Physio FITT

Verð 48.900 kr.

Framhaldshópar

4 vikur – 24.900 kr.
8 vikur – 20.900 kr.
6 mánuðir – 17.900 kr.