Endurheimt

Sjúkraþjálfun
ÞjónustaNámskeið

Endurheimt

Endurheimt varð til vegna ástríðu minnar til að hjálpa fólki að endurheimta orkuna sína með heildrænni nálgun. Með hvatningu og einstaklingsmiðaðri nálgun hef ég hjálpað átal manns að innleiða einfaldar en árangursríkar venjur inn í líf sitt án allra öfga og uppskeran er ávalt meiri orka og kraftur til að verja tíma í það sem þær virkilega elska í lífinu og veitir þeim gleði. 

Í allri minni þjónustu sem ég veit hvort sem það eru einkatímar eða námskeið þá huga ég alltaf að þremur lykilþáttum til þess að hámarka heilsuna, það er líkamleg, andleg og félagsleg heilsa. Þríhyrningurinn í lógóinu mínu táknar einmitt þessa þætti og mikilvægi þess að halda jafnvægi þarna á milli. 

Ég hlakka til að kynnast þér og vera þinn stuðningur í átt að bættri heilsu.

Linda Gunnarsdóttir

Lögg. Sjúkraþjálfari

Endurheimt

Þú átt það besta skilið

Taktu skrefið með mér og endurheimtu þína heilsu

Næstu námskeið

Umsagnir

[

Edda S. Jóhannsdóttir

Mög góð nálgun og skilningur. Góðar upplýsingar og hagnýtar. Góð hvatning og jákvæður stuðningur. Ávallt hægt að spyrja spurninga. Mikil og góð orka sem Linda gefur frá sér. Hlakka til að mæta í hvert skipti

[

Héðinn Hákonarson

Hef þegar mælt með námskeiðinu við nokkra. Mjög traust að hafa fagmann í val á æfingum. Fræðslan kom skemmtilega á óvart 

[

Hafdís Björgvins

Námskeiðið hefur hjálpað mér mjög mikið bæði andlega og líkamlega, ég er glaðaari og svo er stóri plúsinn að kílóin fara niður á viktinni. Takk kærlega fyrir, þú ert frábært

[

Kolbrún Tobíasdóttir

Linda hefur góðan skilning á heilsu og andlegum vandamálum og vinnur vel með alla þætti til uppbyggingar

[

Elín

Frábært námskeið sem hefur hjálpað mér mjög mikið. Gott fyrir alla sem eiga við orkuleysi og verki að stríða, einnig ef um svefnvandamál er að ræða. Besta námskeið sem ég hef farið á lengi