ENDURHEIMTU ORKUNA®

ENDURHEIMTU ORKUNA®

25.900 kr.

Heildrænt námskeið með Functional Medicine nálgun. Bættur lífstíll og venjur á árangursríkann, öruggan og einfaldan hátt!

Vikudagar: miðvikudagar
Hefst:  4 oktober  (4 skipti, 60 mín)
Kl: 7:30, 9:30, 12:30, 17:30

 

Kennari: Linda Gunnarsdóttir, lögg. sjúkraþjálfari og eigandi Endurheimtar. Linda er jákvæð, hvetjandi og mætir þér á þeim stað sem þú ert.

Innifalið: Aðgangur að fræðslu appi (bólguhemjandi mataræði, uppskriftir, innkaupalisti, streitustjórnun, hugleiðslur, heimaæfingar o.fl. fróðlegt fylgir með.

Námskeiðið er niðurgreitt af flestum stéttarfélögum.

Námskeiðið hentar þér

 • Ef þú vilt taka til í mataræðinu og vilt skýrar leiðbeiningar, uppskriftir og leiðsögn.
 • Ef þú vilt læra markvissa og einfaldar leiðir til að tileinka þér heilbrigðari lífsvenjur sem VIRKA
 • Ef þú að hefja þitt heilsuferðalag og vilt faglega leiðsögn

Tíminn fer svona fram:

 • Í hverjum tíma er farið yfir stutta fræðslu sem snýr að lífsstíl. (mataræði, streita, svefn, umhverfið)
 • Hver tími byggist upp á fræðslu. upphitun, styrktar og teygju æfingum og enda tímarnir á leiddri slökun

 

Í hnotskurn..

 • fræðsla í hverjum tíma (10-15 mín)
 • færðu aðgangur að glæsilegu appi með fyrirlestrum, fræðslumolum, leiddum hugleiðslum, heimaæfingum, uppskriftabók með vikumatseðli / innkauparlista og fl.
 • öruggar æfingar, styrkur, liðleiki, leidd slökun í hverjum tíma.
 • ertu í öruggum höndum og færð ráðleggingar varðandi rétta líkamsbeytingu og rétt álagsstig til að minnka líkur á meiðslum.
 • hentar þessi hópur þér vel ef þú ert með stoðkerfisverki eða vilt fyrirbyggja álagsmeiðsli og til einka þér heilbrigðar lífsvenjur.
 • er æft í fámennum hópi til þess að tryggja að þú náir þeim árangri sem þú óskar þér!

VIKA 1 – Farið er vel yfir streitukerfi líkamans og leiðir til þess að minnka streitu.
VIKA 2 – Farið er yfir tengsl mataræðis og líðan. Kenndar leiðir til að tileinka sér strax.
VIKA 3 – Svefn er grunnur að heilsunni, kenndar eru árangurríkar og einfaldar leiðir til að bæta svefn.
VIKA 4 – Kenndar eru leiðir til þekkja umhverfið sitt betur, vanda valið t.d á matvælum, snyrtivörum.

Skrá mig í hóp

Vinsælast undanfarið