Námskeið

Endurheimtu Orkuna-Hóptímar

NÁMSKEIÐ HEFST 10 og 11 maí 

Ert þú að upplifa verki, orkuleysi, meltingartruflanir, heilaþoku, exem, uppþembu, bjúg eða þreytu?

Við hittumst tvisvar í viku og gerum öruggar æfingar saman undir leiðsögn sjúkraþjálfara.

Námskeiðið Endurheimtu Orkuna hjálpar þér að ná meiri ORKU, BÆTA MELTINGUNA, LOSNA VIÐ ÓÞARFA BJÚGSÖFNUN OG INNLEIÐA HELBRIGÐARI VENJUR Í LÍFIÐ.

Sjá nánar…

Endurheimtu Orkuna-Hóptímar-Framhald

ALLTAF VELKOMIÐ AÐ KOMA INN Í HÓPINN

Við höldum ÁFRAM að hreyfa okkur saman tvisvar í viku og vinnum saman að nýjum markmiðum. Þú ert í öruggum höndum sjúkraþjálfara.

Sjá nánar…

Bætt melting – einstök heilsa

Ef þú upplifir óþol, útþanin maga, uppþembu, harðlífi, niðurgang, exem, kláða, orkuleysi, minnisleysi eða málstol þá er nauðsynlegt að skoða betur orsökina. 7 daga hreinsun á mataræði á einfaldan og árangursríkan máta.

Sjá nánar…

Physio FITT

NÁMSKEIÐ HEFST 20 apríl 

Hóptímar, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 16:30-17:15. Í þessum tímum máttu búast við að svitna og ná árangri!

Sjá nánar…

Endurheimtu Orkuna Fjarnámskeið

NÁMSKEIÐ HEFST ALLA MÁNUDAGA

Ert þú að upplifa verki, orkuleysi, meltingartruflanir, heilaþoku, exem, uppþembu, bjúg eða þreytu?

Ef þú kannast við eitt eða fleiri einkenni þá er Endurheimtu Orkuna námskeið sem hjálpar þér að ná meiri ORKU, BÆTA MELTINGUNA, LOSNA VIÐ ÓÞARFA BJÚGSÖFNUN OG INNLEIÐA HELBRIGÐARI VENJUR Í LÍFIÐ

Sjá nánar…

Endurheimtu Orkuna Fjarnámskeið-Framhald

Með því að halda áfram í fjarþjálfun hjá mér færðu áframhaldandi persónulega þjónustu, eftir tímann okkar saman fyrstu 6 vikurnar þá þekki ég þig og þín markmið vel og get hjálpað þér að ná NÝJUM markmiðum.

Sjá nánar…

Uppskriftabók-Rafbók

Ef þú ert að upplifa meltingarvandamál, uppþembu, niðurgang, harðlíði, exem, orkuleysi, þreytu og
slen þá getur verið mikilvægt að gefa líkamanum tækifæri á að hreinsa sig með bólguhemjandi
mataræði.

Uppskriftirnar innihalda ekki glútein né mjólkurvörur:

  • Morgunmatur
  • Hádegismatur
  • Millimál
  • Kvöldmatur
  • Viku matseðill
  • Innkaupalisti

Bragðgóðar og einfaldar uppskriftir sem henta fyrir alla fjölskylduna.

Verð: 1.980 kr (bókina færðu senda í tölvupósti)