Hámarkaðu starfsgleðina og afköst á þínum vinnustað!

Við hjá Endurheimt bjóðum upp á fyrirtækjaþjónustu fyrir þinn vinnustað. Með aukinni streitu og hraða í samfélaginu viljum við leggja okkar að mörkum og kennum við valdeflandi leiðir til þess að minnka streitu í daglegu lífi, sem auka jafnframt starfsánægu og starfsgetu.

Fyrirtæki sem huga vel að heilsu starfsmanna sinna finna fyrir því að færri enda í veikindaleyfi, veikindadögum vegna streitu og stoðkerfisverkja fækkar og starfsánægja og afköst aukast til muna.

Við sérsníðum einnig þjónustu sem hentar best þínum vinnustað/hóp.

Óskaðu eftir tilboði fyrir þinn vinnustað eða vinahóp.

Fyrirtækjaþjónusta

PAKKI 1

 • Upphafs fyrirlestur 30-45 mín. (t.d. settur inn á workplace.)
 • Úr streitu í Endurheimt, rafrænn
 • Aðgangur að appi með 4 vikna plani – fyrirlestrar, æfingar, mataræði, öndun
 • Aðgangur að lokuðum Facebook-hóp – lokað samfélag með peppi og áskorunum.

Fyrirtækjaþjónusta

PAKKI 2 – VINSÆLT!

 • Upphafs fyrirlestur 30-45 mín.
 • Úr streitu í Endurheimt – (fyrirlestur á vinnustað eða rafrænn)
 • Upphafs heilsufarsmæling (þyngd, fituprósenta, vöðvamassi), blóðþrýsingur)
 • Aðgangur að fræðslu appi með 4 vikna plani – fyrirlestrar, æfingar, mataræði/uppskriftir, leiddar hugleiðslur og öndunaræfingar
 • Aðgangur að lokuðum Facebook-hóp – lokað samfélag með áskorunum
 • Loka heilsufarsmæling (þyngd, fituprósenta, vöðvamassi), blóðþrýsingur)
 • Heildarárangur fyrirtækis kynntur

Fyrirtækjaþjónusta

PAKKI 3

 • Upphafs fyrirlestur 30-45 mín
 • Úr streitu í Endurheimt (á vinnustað)
 • Upphafs og loka heilsufarsmæling (þyngd, fituprósenta, vöðvamassi), blóðþrýsingur
 • Aðgangur að appi með 4 vikna plani – fyrirlestrar, æfingar, mataræði, öndun
 • Heildarárangur fyrirtækis kynntur
 • Vinnustaða útttekt sjúkraþjálfara – stylling á borðum, stólum, tölvum og fl.