Umhverfisveikindi

Umhverfisveikindi

Endurheimt eftir umhverfisveikindi (myglu)

4. vikna námskeið fyrir þá sem veikst hafa eftir viðveru í rakaskemmdu húsnæði.

Fræðsla í hverjum tíma, ásamt aðgangi að Endurheimtu Orkuna appi þar sem er að finna ýtarlegar leiðbeiningar og ráðleggingar.

Hefst:  17 janúar

Vikudagar: miðvikudagar

Klukkan: 13:00 – 14:30

Kennarar: Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari. Linda veiktist sjálf eftir viðveru í rakaskemmdu húsnæði, hún þróaði þetta námskeið eftir að hafa sjálf fundið leið til bættrar heilsu og miðlar nú áfram þekkingu sinni. Fræðslan á námskeiðinu er unnin upp frá fræðum Dr. Margaret Christensen, Dr. Jill Charnahan, Dr. Neil Nathan, Dr.Andrew Heyman, Susan McCamish, einnig nýtir Linda sýna eigin reynslu af þessum veikindum.

Hámark 10 komast að í hvern hóp.

  • Fræðsla í hverjum tíma
  • Bandvefslosun með bolta
  • Flæðisæfingar
  • Öndunaræfingar

Athugaðu að flest stéttarfélög endurgreiða þátttökugjald.

Einnig er hægt að fá niðurgreiðslu  ef notuð er beiðni til sjúkraþjálfara, (hóptímagjaldliður)

 

Skrá mig í hóp

 

Vinsælast undanfarið