Þjónusta

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar stuðla að auknum lífsgæðum fólks með því að huga að líkamlegri, huglægri, tilfinningalegri og félagslegri vellíðan. Þeir starfa innan heilbrigðisgeirans við heilsueflingu, forvarnir, meðferð, þjálfun og endurhæfingu.

Við leggjum mikla áherslu á að hugað sé að mörgum þáttum þegar kemur að því að bæta líkamlega og andlega heilsu.

Sjúkraþjálfun er niðurgreidd af Tryggingarstofnun og flest stéttarfélög taka einnig þátt í kostnaði.

Sjá nánar…

Kírópraktor

Kírópraktorar meta líkamann sem eina heild þar sem líkamlegt og andlegt ástand haldast í hendur. Sérstök áhersla kírópraktora er á stoðkerfi líkamans og taugakerfið en hryggurinn ver mænuna og taugaræturnar fyrir hnjaski. Í upphafstíma er farið vel yfir sögu einstaklingsins, og hryggurinn skoðaður auk útlima þegar við á. Þannig getur kírópraktorinn metið hver rót vandans er og setur upp einstaklingsmiðað meðferðarplan út frá því.

Sjá nánar…

Melting og næring / functional medicine

Ef þú upplifir óþol, útþanin maga, uppþembu, harðlífi, niðurgang, exem, kláða, orkuleysi, minnisleysi eða málstol þá er nauðsynlegt að skoða betur orsökina.
Ef þú átt erfitt með að léttast eða vantar aðstoð við val á réttu mataræði.

Sjá nánar…

Höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð

Afar milt meðferðarform þar sem unnið er með bandvef og himnukerfi líkamans. Meðferðaraðilinn notar létta snertingu sem leiðir til djúprar slökunar og losar um spennu og verki í líkamanum. Með því eykst orku- og vökvaflæði og vellíðan.

Sjá nánar…

Umhverfisveikindi-mygla-efnaóþol

CIRS MEÐFERÐARHÓPUR

Endurheimt Heilsumisðtöð er fyrsta og eina heilsumiðstöðin á Íslandi sem er starfrækt í umhverfisvottuðu húsnæðu. 

Skráning er hafin í CIRS hóp. ATHUGIÐ nákvæm tímasetning er ekki komin og hópur ekki farinn af stað.

 

Sjá nánar…

Greining á líkamssamsetningu

Heilbrigt jafnvægi á milli vöðva og fitu er grundvöllur fyrir góðri heilsu og líðan á lífsleiðinni. Rannsóknir hafa sýnt að heilbrigð líkamssamsetning bætir árum við lífið og lífi við árin; minnkar t.d. líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og sumum tegundum krabbameins, stuðlar að lægra insúlín viðnámi, eykur orku og bætir sjálfsmynd.

Sjá nánar…

Markþjálfun

Markþjálfun er viðurkennd framfaradrifin samtalsaðferð sem hefur það að markmiði að laða fram skýra sýn á viðfangsefni einstaklingsins með svörum eða lausnum sem hann kemur ekki auga á óstuddur en búa með honum sjálfum. 

Sjá nánar…

VACUMED®

Árangursrík meðferð til að auka blóðflæði og opna á sogæðakerfið. Meðferðin tekur um 30 mín. 

Sjá nánar…

emdr meðferð

Áföll og erfið reynsla hefur mikil áhrif á allt kerfið og situr í líkamanum, meðal annars í taugakerfinu. EMDR áfallameðferð  hefur bein áhrif á ósjálfráða taugakerfið, stuðst er við Safe and Sound Protocol. 

Sjá nánar…

INFRA-RAUÐ MEÐFERÐ

Árangursrík meðferð til að auka blóðflæði og opna á sogæðakerfið.  Infra-rauð meðferð hefur reynst mörgum góð verkjastilling. 

Sjá nánar…

Líkamsmiðuð sálræn meðferð

Texti

Sjá nánar…

Gong og tónheilun

Texti

Sjá nánar…

BREEAM umhverfisvottun

Endurheimt Heilsumisðtöð er fyrsta og eina heilsumiðstöðin á Íslandi sem er starfrækt í umhverfisvottuðu húsnæðu. Við leggjum meðal annars áherslu á að lámarka ýmis konar mengun frá innanstokksmunum, við hugum vel að hljóðvist, loftgæðum og að lýsingu. Okkur er umhugað um heilsu viðskiptavina okkar og starfsfólks. Við viljum að allir geti leitað til okkar, ef þú ert með efnaóþol, eða ert að kljást við umhverfisveikindi þá getum við fullvissað þig um að þú ert í öruggu umhverfi hjá okkur.

Viðskiptavinir okkar

Frábært námskeið, gerði mikið fyrir mig fer ég mikið meðvitaðari og jákvæðari út úr því. Ég hef prófað mörg námskeið en námskeiðið hjá Lindu stendur klárlega uppúr svo góð nærvera og góð orka sem hún hefur. Mæli 100% með!!
Guðlaug Pétursóttir

Sjá fleiri umsagnir…..

Eftir einungis tveggja vikna þátttöku er ég strax farin að finna fyrir orku sem var komin í 0 hjá mér. Linda er fagleg, umhyggjusöm og hvetjandi. 
Maggý Hrönn Hermannsdóttir

Forsíða
Um okkur
Liðsheildin
Sjúkraþjálfun
Meltingar- og næringarráðgjöf
Heilsufarsmælingar
Markþjálfun
Fræðsla
Námskeið
Umhverfisveikindi - Mygla - Efnaóþol
Hafa samband

Lyngháls 4                          (gengið inn bakatil)                  110 Reykjavík                          Sími: 565-5500 endurheimt@endurheimt.is

9:00-13:00 afgreiðslan opin 8:00–16:00 símsvörun