Þjónusta

Endurheimt

Sjúkraþjálfun/ráðgjöf

Sjúkraþjálfarar stuðla að auknum lífsgæðum fólks með því að huga að líkamlegri, huglægri, tilfinningalegri og félagslegri vellíðan. Þeir starfa innan heilbrigðisgeirans við heilsueflingu, forvarnir, meðferð, þjálfun og endurhæfingu.

Ég legg mikla áherslu á að hugað sé að mörgum þáttum þegar kemur að því að bæta líkamlega og andlega heilsu.

DNA ráðgjöf og ýtarlegri greining

Forðast lífstílstengda sjúkdóma!

Þú hefur áhrif á genin þín með lifnaðarháttum!

Þú getur hámarkað þinn árangur í íþróttum með því að vita hvernig genasamsetningin þín er!

Þú getur hætt að giska hvaða matarræði hentar þér best og tekið DNA próf sem segir þér nákvamlega hvað hentar þér!

Linda

Umsagnir

[

Áróra Sigurjónsd

“Mæli hiklaust með Lindu 🙂 Mjög fagleg, fékk góðar útskýringar á vandamálinu og hvað sé hægt að gera til að byggja upp vöðva í kringum verkjasvæðið. Svo er hún með yndislega nærveru sem er svo mikilvægt í svona starfi 🙂 Takk kærlega fyrir mig!”

[

Kristján Kristjánsson

“Linda er besti sjúkraþjálfari sem ég hef fariđ til. Er fljót ađ greina vandamálin og vinnur vel međ mann”

[

Einar Áskelsson

“Linda geislar af jákvæðni og smitar út frá sér. Heppinn að fá hana til að púla mér út og sem sjúkraþjálfara”

[

Tinna María Verret

“Hún Linda er frábær sjúkraþjálfari og meðferðaraðili sem ég get heilshugar mælt með. Hún er mikill fagmaður en jafnframt með stórt og kærleiksríkt hjarta.”

[

Berglind Snorradóttir

“Ég mæli með Lindu!! Sjúkraþjálfun og/eða nudd. Hún finnur rót vandans og leysir málið.”