Þjónusta

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar stuðla að auknum lífsgæðum fólks með því að huga að líkamlegri, huglægri, tilfinningalegri og félagslegri vellíðan. Þeir starfa innan heilbrigðisgeirans við heilsueflingu, forvarnir, meðferð, þjálfun og endurhæfingu.

Fyrirtækjaþjónusta

Aukin afköst fyrir þitt starfsfólk

Greining á líkamssamsetningu

Heilbrigt jafnvægi á milli vöðva og fitu er grundvöllur fyrir góðri heilsu og líðan á lífsleiðinni. Rannsóknir hafa sýnt að heilbrigð líkamssamsetning bætir árum við lífið og lífi við árin; minnkar t.d. líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og sumum tegundum krabbameins, stuðlar að lægra insúlín viðnámi, eykur orku og bætir sjálfsmynd.

VACUMED®

Árangursrík meðferð til að auka blóðflæði og opna á sogæðakerfið.

VACUMED® fyrir hendur axlir og háls

Árangursrík meðferð til að auka blóðflæði og opna á sogæðakerfið. Dregur úr bjúgsöfnun. Sérstaklega árangursríkt eftir brjóstnám.

Hjúpurinn

Hjúpurinn veitir alhliða vellíðan og endurheimt. Infra rauður hiti, endurnærandi nudd og ljósatherapía er fullkomin samblanda meðan þú slappar af í notarlegu umhverfi.

Infra-rauð meðferð

Árangursrík meðferð til að auka blóðflæði og opna á sogæðakerfið.  Infra-rauð meðferð hefur reynst mörgum góð verkjastilling.

Þrýstiskálmar og infra rautt hitateppi
Þrýstiskálmar

Texti.

Móttaka fyrir verkja- og vefjagigtarfólk

Texti.

Móttaka fyrir börn og ungmenni

Texti.

Móttaka fyrir Umhverfisveika

Texti.