Sjúkraþjálfun

Við leggjum metnað okkar við að veita faglega og einstaklingsmiðaða nálgun.

Sjúkraþjálfun er niðurgreidd af Tryggingarstofnun og flest stéttarfélög taka einnig þátt í kostnaði.

Vinsamlega mættu í tíma án ilmefna.

Sjúkraþjálfararnir okkar

Linda Gunnarsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari 

linda(hjá)endurheimt.is

Þórunn Díana Haraldsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

thorunn(hjá)endurheimt.is

Margrét Indriðadóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

margret(hjá)endurheimt.is

Helga Ágústsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari

helga(hjá)endurheimt.is

Stefán Tómas Þórarinsson

Lögg. sjúkraþjálfari

stefan(hjá)endurheimt.is

Afbóka þarf sjúkraþjálfaratíma með sólarhringsfyrirvara í síma 565 5500.
Ef tími er ekki afbókaður er tekið forfallargjald fyrir tímann.