Stoðkerfisleikfimi

Stoðkerfisleikfimi

kr.

Verð – fjöldi vikna

Æfingarkerfi hannað af sjúkraþjálfara og er kennt undir leiðsögn sjúkraþjálfara.

Vikudgar:

Hægt er að velja um að mæta 1x, 2x eða 3x í viku.

mánudagar, miðvikudagar og föstudagar

Hefst: 2 oktober. 6 vikur
Kl: 10.30 – 11.20
Kennari: Linda Gunnarsdóttir lögg. sjúkraþjálfari. Linda er eigandi Endurheimtar og hefur áratuga reynslu af þjálfun.

Markmið:
Auka styrk, liðleika og þol.

Um námskeiðið:
Hópurinn hittist á mánudögum og miðvikudögum þar sem gerðar eru öruggar æfingar sem eru kenndar undir leiðsögn sjúkraþjálfara. Hámark 10 þátttakendur í hverjum hóp tryggir að hver og einn fái þá persónulegu nálgun og þjónustu sem hann þarf. Passað er vel upp á viðeigandi álagsstig hjá hverjum og einum og hentar því námskeiðið bæði byrjendum jafns sem lengra komnum.

Leiddur teygju og hugleiðslutími er á föstudögum.

Fyrir hvern:
Námskeiðið hentar þeim sem vilja byggja upp styrk og þrek og þeim sem glíma við stoðkerfisverki og vilja örugga leiðsögn sjúkraþjálfara. Námskeiðið hentar vel fyrir einstaklinga með vefjagigt.

Í hnotskurn ..

  • æft er undir leiðsögn sjúkraþjálfara þar sem gerðar eru öruggar og fjölbreyttar æfingar.
  • lögð er áhersla á rétta líkamsbeytingu og viðeigandi álagsstig fyrir hvern og einn.
  • þessi hópur er fyrir þig ef þú ert með stoðkerfisverki og vilt vandaða og örugga þjálfun undir leiðsögn sjúkraþjálfara.
  • er æft í fámennum hópi (hámark 10) til þess að tryggja að allir nái þeim árangri sem þeir óska sér!

Innifalið: aðgangur að infra rauðum klefa (skráning á noona)

—–

6 vikur

  • 1x í viku: 25.900kr
  • 2x í viku 42.000kr
  • 3x í viku: 72.000kr

 

Skrá mig í hóp

 

 

Vinsælast undanfarið