Endurheimtu orkuna – Fjarþjálfun

Endurheimtu orkuna – Fjarþjálfun

29.800 kr.

ENDURHEIMTU ORKUNA®  – Fjarþjálfun

Næsta námskeið hefst 9 janúar

4.vikur

Heildrænt námskeið þar sem farið er vel yfir leiðir til að bæta lífstíll og heilsu venjur á árangursríkann, öruggan og einfaldan hátt.

Námskeiðið hentar þér ef..

  • þú vilt taka til í mataræðinu og vilt skýrar leiðbeiningar, uppskriftir og leiðsögn.
  • þú vilt læra markvissar og einfaldar leiðir til að tileinka þér heilbrigðari lífsvenjur sem virka.
  • þú ert að hefja þitt heilsuferðalag og vilt faglega leiðsögn.

Tíminn fer svona fram:

Hópurinn hittist vikulega á zoom fundi þar sem fer fram fræðsla, umræður, markmiðasetning og stuðningur. Tíminn er tekinn upp og hægt er að nálgast upptöku af tímanum á lokuðum facebook hóp á meðan á námskeiðinu stendur.

Námskeiðið er 4 vikur, kennt er á þriðjudögum klukkan 13:00 – 13:50

Fjartíminn er tekinn upp og er aðgengilegur á lokuðum Facebook hóp strax sama dag, ef þú getur ekki mætt klukkan 13:00 þá getur þú horft á hann þegar þér hentar.

Hefst:

9 janúar

VIKA 1 – Farið er vel yfir streitukerfi líkamans og leiðir til þess að minnka streitu.
VIKA 2 – Farið er yfir tengsl mataræðis og líðan. Kenndar leiðir til að tileinka sér strax.
VIKA 3 – Svefn er grunnur að heilsunni, kenndar eru árangurríkar og einfaldar leiðir til að bæta svefn.
VIKA 4 – Kenndar eru leiðir til þekkja umhverfið sitt betur, vanda valið t.d á matvælum, snyrtivörum.

Í hnotskurn:

Innifalið: Vikulegir Teams fundir á þriðjudögum klukkan 13:00 – 13:-45

Aðgangur að appi þar sem er að finna heilsufyrirlestra og hvatningu, upptökur af heimaæfingum, slökunar og hugleiðsluæfingum, uppskriftabók og margt fleira.

Kennari: Linda Gunnarsdóttir, lögg. sjúkraþjálfari og eigandi Endurheimtar. Hún er jákvæð, hvetjandi og mætir þér á þeim stað sem þú ert.  Linda hefur bætt við sig ótal námskeiðum í heildrænni nálgun.

Námskeiðið er niðurgreitt af flestum stéttarfélögum.

 

Skrá mig í hóp

Vinsælast undanfarið