Fjarþjálfun – ráðgjöf og eftirfylgni hjá sjúkraþjálfara

kr.

Veldu námskeið * 

Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá komum við til þín!

Þú færð aðgang að glæsilega innra netinu okkar með öllum þeim fyrirlestrum og fræðslu sem þar er að finna. Þú ert leidd/ur áfram dag fyrir dag með raunhæfum verkefnum til þess að styðja þig í þínu ferli.

Þú færð aðgang að æfingum sem henta þínu álagsstigi ásamt slökunaræfingum til að róa taugakerfið.

Það sem gerir þessa fjarþjálfun einstaka er að þú færð stuðnings símtöl frá sjúkraþjálfara til að þú náir þínum markmiðum!

Fjarþjálfun hefst alla mánudaga í hverri viku.

Stuðningur í 6.vikur.

Alltaf hægt að senda sjúkraþjálfara tölvupóst á tímabilinu með spurningum, góð einstaklingsmiðuð nálgun.

Forgangur í sjúkraþjálfun hjá Lindu Gunnarsdóttir eiganda Endurheimtar.

 


Grunnnámskeið

TILBOÐ:

 • Upphafs viðtalstímu hjá Lindu Gunnarsdóttir
 • Aðgangur að innra neti með mikilli fræðslu og daglegum stuðningi
 • Eftirfylgni yfir 6 vikna tímabil, markmiðasetning, hvattning og stuðningur.

41.200 kr. – viðtal, stuðningur og fræðsla innifalin

Aðgangur að notendavænu innra neti með fræðslu og stuðningi

 • Dagsverkefni í 36 daga til að innleiða heilbrigðar venjur án öfga
 • Daglegur fræðslumoli
 • Fyrirlestur um meltinguna og ónæmiskerfið
 • Fyrirlestur um bólguhemjandi mataræði
 • Fyrirlestur um umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna
 • Fyrirlestur um streitu og leiðir til að innleiða strax
 • Fyrirlestur um svefn bættar svefnvenjur
 • Uppskriftabók með vikumatseðli ásamt innkaupalista
 • Hljóðupptökur af hugleiðsu/slökunaræfingum
 • Myndbandsupptökur af 10-20 mín. öruggum heimaæfingum frá sjúkraþjálfara
 • Fræðsla um bætiefni

Vinsælustu námskeiðin

 • Hjúpurinn

  Skoða nánar
 • Bætt melting – Einstök heilsa netfræðsla

  Skoða nánar
 • Þrýstinudd (skálmar) & infrarauð hitameðferð

  Skoða nánar
 • Bandvefslosun

  Skoða nánar