Hóptími hjá sjúkraþjálfara
- fyrir einstaklinga með óstöðugleika í öxlum, sinamein eða verki. Fyrir þá sem vilja fyrirbyggjandi þjálfun eða ná upp hreyfanleika/styrk
Hægt er að hefja þjálfun strax.
Vikudagar: Fimmtudagar
Klukkan: 13:00 – 13:50
Kennarar: Stefán Tómas, lögg. sjúkraþjálfari.
- Bandvefslosun með bolta
- Fræðsla
- Virknisæfingar á herðar
- Stöðugleika- og styrktaræfingar
Æfingar fara fram með sjúkraþjálfara. Útfærðar eftir þörfum einstaklinga. Þær eru annarsvegar með eigin líkamsþyngd, með lóð eða teygjur. Mismunandi útgáfur æfinga og erfiðleikastig er eftir þörfum hvers og eins. Áhersla lögð á að auka styrk, stöðugleika og úthald.
Sjúkratryggingar Íslansd niðurgreiða þessa tíma ef notuð er beiðni til sjúkraþjálfara.
Skrá mig í hóp