Linda Gunnarsdóttir

Lögg. sjúkraþjálfari og Functional Medicine

 

Ég brenn fyrir að hjálpa fólki að endurheimta orkuna sína eftir veikindi. Eftir að hafa sjálf misst heilsuna vegna myglu og þurft að finna leið til að ná orkunni minni upp áttaði ég mig á hvað einstaklingsmiðuð og heildræn nálgun í meðferð skiptir gríðalega miklu máli.

 Það skiptir mig miklu máli að finna rót vandans en ekki plástra á einkenni

Í allri minni þjónustu sem ég veiti hvort sem það eru einkatímar eða námskeið þá huga ég alltaf að þremur lykilþáttum til þess að hámarka heilsuna, það er líkamleg, andleg og félagsleg heilsa.

Ég býð upp eftirfarandi þjónustu

Meltingar og næringarráðgjöf

Ráðgjöf eftir umhverfisveikindi – myglu og efnaóþol

 

  Menntun og námskeið

  • Sjúkraþjálfari B.Sc Amsterdam University of Applied Sciences (AUAS) 2008
  • Stunda nám við FMU Functional Medicine University
  • Certified DNA life practitioner, Nordic Laboratories. Los Angeles. 2019, Florida 2020, Boston 2020
  • Certified SIBO practitioner – Nordic Gut Health: A Functional Medicine Approach to SIBO Testing and Interventions. Skotland. 2018
  • Gastrointestinal Advanced Practice Module, THE INSTITUDE FOR FUNCTIONAL MEDICINE, 2020
  • Environmental Health Advanced Practice Module, THE INSTITUDE FOR FUNCTIONAL MEDICINE, 2020
  • Mastering the Implementation of Personalized Lifestyle Medicine. Chicago. 2019
  • Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð hjá Upledger Institude.
  • CranioSacral Therapy level 1, CST1
  • CranioSacral Therapy level 2, CST 2
  • SomatoEmotional Release 1, SER1
  • SomotoEmotional Release 2, SER2
  • Neural Manipulation, NM1
  • Energy Systems & Balancing
  • Syndrome LDT for Cronic Fatique, Fibromyalgia, MS & Chronic Neuroinflammations (LCFS-FM) frá The Chikly Health Institude 2016
  • Einkaþjálfara nám frá FIA árið 2002
  • Réttindi í nálastungum frá Landlækni 2008
  • Grindarbotn og Grindarbotnsvandamál- úrræði og meðferð – Endurmenntun Háskóla Íslands 2009
  • Þjálfun aldraðra, þjálfun barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra – Keilir 2011
  • Discover the pelvic, Diane Lee 2008
  • Sport Specific Rehabilitation, Roberto Donatelli 2008
  • USUI SHIKI RYOHO Reyki Heilun árið 2008-2009
  • Dáleiðslu nám hjá Vigdísi Steinþórsdóttir árið 2009-2010
  • Heitsteina nudd námskeið hjá Sigurrós Hreiðarsdóttir árið 2010