Endurheimt heilsumiðstöð

Við hjálpum þér að endurheimta heilsu þína á ný með heildrænni og einstaklingsmiðaðri nálgun.

Endurheimt heilsumiðstöð

Við hjálpum þér að endurheimta heilsu þína á ný með heildrænni og einstaklingsmiðaðri nálgun.

Um okkur

Endurheimt Heilsumiðstöð

Við hjálpum fólki að endurheimta, viðhalda og hámarka heilsu sína og vellíðan með einstaklingsmiðaðri nálgun.

Hjá fyrirtækinu starfar hópur fagfólks með mikla þekkingu á sínu sviði og er það markmið okkar að veita framúrskarandi meðferð og þjónustu.

Við bjóðum uppá eftirfarandi þjónustu:

Sjúkraþjálfun, Lífstílslækna, InBODY líkamsgreiningu, Hópþjálfun, Fjarþjálfun, Fyrirtækjaþjónustu, Endurhæfingu á vegum VIRK.

  • LYNGHÁLSI 4 (gengið inn að aftanverðu)
    110 REYKJAVÍK
    SÍMI 565 5500

BREEAM umhverfisvottun

Endurheimt Heilsumiðstöð er fyrsta og eina heilsumiðstöðin á Íslandi sem er starfrækt í umhverfisvottuðu húsnæðu. Við leggjum meðal annars áherslu á að lámarka ýmis konar mengun frá innanstokksmunum, við hugum vel að hljóðvist, loftgæðum og að lýsingu.

Okkur er umhugað um heilsu viðskiptavina okkar og starfsfólks. Við viljum að allir geti leitað til okkar, ef þú ert með efnaóþol, eða ert að kljást við umhverfisveikindi þá getum við fullvissað þig um að þú ert í öruggu umhverfi hjá okkur.

Áhersla í meðferð

Hjá Endurheimt starfar hópur fagfólks sem saman leggur metnað í að veita faglega þjónustu með það að leiðarljósi að þú náir þínum markmiðum. Við notumst við heildræna og einstaklingsmiðaða nálgun í okkar meðferðum.

Aðstaðan okkar

Hjá Endurheimt er öll aðstæða til fyrirmyndar. Heilsumiðstöðin er staðsett á 3. hæð í lyftuhúsnæði og eru ókeypis bílastæði beint fyrir utan bygginguna.

Leikfimissalur er rúmgóður og tækjasalur vel búinn.

Við leggum áherslu á að bjóða upp á vinalegt og afslappað umhverfi þar sem öll eru velkomin.

Við biðjum fólk að mæta ÁN ilmefna.

Starfsfólk

Lögg. sjúkraþjálfari, framkvæmdarstjóri

linda(hjá)
endurheimt.is

linda(hjá)endurheimt.is

Lögg. sjúkraþjálfari

thorunn(hjá)
endurheimt.is

thorunn(hjá)endurheimt.is

Lögg. sjúkraþjálfari

margret(hjá)
endurheimt.is

margret(hjá)endurheimt.is

Lögg. sjúkraþjálfari

stefan(hjá)
endurheimt.is

stefan(hjá)endurheimt.is

Lögg. sjúkraþjálfari

sigrun(hjá)
endurheimt.is

sigrun@endurheimt.is

Lögg. sjúkraþjálfari

maria(hjá)endurheimt.is

Læknir

tekla(hjá)soundhealth.is

tekla(hjá)
soundhealth.is

Læknir

kjartan(hjá)soundhealth.is

kjartan(hjá)
soundhealth.is