Þrýstinudd & hiti

Þrýstinudd & hiti

2.700 kr.

Sjúkraþjálfarar okkar nýta þrýstiskálmarnar og infra hitateppið sem stuðning við aðra hefðbundna meðferð sjúkraþjálfara.

Kostir þrýstinudds á infrarauðu teppi

  • Flýtir fyrir endurheimt eftir æfingar
  • Hefur mjög slakandi áhrif og róar taugakerfið
  • Getur minnkað fótaóeyrð
  • Hefur góð áhrif á blóðflæðið
  • Opnar á sogæðaflæðið

Hvernig fer tíminn fram:

Gott er að vera í  í þægilegum fatnaði. Þú liggur á infra rauðu teppi á meðan skálmarnar veita þér þéttingsfast þrýstinudd í 20-30 mín.

Bókaðu tíma 

Hægt að panta tíma í síma 565 5500 eða fylla út formið hér að neðan og við höfum samband við þig.

Stakur tími 2.700kr

10 tímar: 25.000kr

hægt er að kaupa kort hér til hliðar.

 

Vinsælt hjá Endurheimt