Heilsuvitund

Heilsuvitund

4.500 kr.

 

Vikudagar: mánudagar & miðvikudagar

Kl: 14:00-15:00

Kennari: Helga Ágústsdóttir, sjúkraþjálfari, markþjálfi  & jógakennari

 

Viltu finna öryggi í að hreyfa þig þrátt fyrir verki, viltu koma hreyfingu, slökun og æfingum inn í daglegt líf?

Mjúkt hreyfiflæði, jóga og bandvefslosun með áherslu á öndun & núvitund. Hægt er að fá einstaklingstímar í heilsumarkþjálfun á  tímabilinu.

Fræðsla um líkamsvitund og líkamsbeitingu, áhrif þjálfunar og slökunar á taugakerfið og kenndar æfingar til að viðhalda árangri þegar námskeiði líkur.

Áhersla er á heildræna og jákvæða nálgun á tiltekinn heilsufarsvanda með því markmiði  að auka vellíðan og færni einstaklinga í daglegu lífi.

Hámark 10 í hóp til að tryggja einstaklingsmiðaða nálgun.

Nánari upplýsingar helga@endurheimt.is

Skrá mig í hóp

Vinsælt hjá Endurheimt