Fræðsla

Fræðsla

Fræðsla

Vikudagar: mánudagar

Kl: 11:30-12:00

Leiðbeinandi:  Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari

 

Hisst er í sal Endurheimtar þar sem farið er yfir valdeflandi heilsutengd málefni í hverri viku. Markmiðið er að þú getir bætt í „verkfærakistuna“ þína þekkingu til að nýta strax til að efla heilsuna þína.

 

7 apríl -Nærðu taugakerfið og orkan eykst

Nánar: Farið verður yfir leiðir til að auka streituþol.

 

14 apríl – Bætt svefngæði

Nánar: Farið verður yfir leiðir til að auka svefngæði.

 

21 apríl – Bjargráð við axlarverk

Nánar: Farið verður yfir leiðir til þess að minnka axlarverki.

 

Skráning er á fræðsluna hér fyrir neðan

 

Skrá mig á fræðslu – vinsamlega taktu fram hvaða dag þú vilt mæta.

Nýtt APP - Endurheimtu orkuna

- Fylgdu eftir prógrammi á þínum hraða - með heilsuna í hendi þér!

Nú hefur aldrei verið auðveldara að fylgja eftir góðu prógrammi um bættar lífsvenjur.

Með nýja appinu okkar er aðgengi að efni um bólguhemjandi mataræði, streitustjórnun, öndunaræfingar og bættar venjur þér í hendi, beint í símanum eða öðru snjalltæki. Einnig er hægt að skoða það með vefaðgangi.

  • Dagsverkefni í 36 daga til að innleiða heilbrigðar venjur án öfga
  • Daglegur fræðslumoli
  • Fyrirlestur um meltinguna og ónæmiskerfið
  • Fyrirlestur um bólguhemjandi mataræði
  • Fyrirlestur um umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna
  • Fyrirlestur um streitu og leiðir til að innleiða strax
  • Fyrirlestur um svefn bættar svefnvenjur
  • Uppskriftabók með vikumatseðli ásamt innkaupalista
  • Hljóðupptökur af hugleiðsu/slökunaræfingum
  • Myndbandsupptökur af 10-20 mín. öruggum heimaæfingum frá sjúkraþjálfara
  • Fræðsla um bætiefni

Vinsælt hjá Endurheimt