Fræðsla
Fræðsla


Nýtt APP - Endurheimtu orkuna
- Fylgdu eftir prógrammi á þínum hraða - með heilsuna í hendi þér!
Nú hefur aldrei verið auðveldara að fylgja eftir góðu prógrammi um bættar lífsvenjur.
Með nýja appinu okkar er aðgengi að efni um bólguhemjandi mataræði, streitustjórnun, öndunaræfingar og bættar venjur þér í hendi, beint í símanum eða öðru snjalltæki. Einnig er hægt að skoða það með vefaðgangi.
- Dagsverkefni í 36 daga til að innleiða heilbrigðar venjur án öfga
- Daglegur fræðslumoli
- Fyrirlestur um meltinguna og ónæmiskerfið
- Fyrirlestur um bólguhemjandi mataræði
- Fyrirlestur um umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna
- Fyrirlestur um streitu og leiðir til að innleiða strax
- Fyrirlestur um svefn bættar svefnvenjur
- Uppskriftabók með vikumatseðli ásamt innkaupalista
- Hljóðupptökur af hugleiðsu/slökunaræfingum
- Myndbandsupptökur af 10-20 mín. öruggum heimaæfingum frá sjúkraþjálfara
- Fræðsla um bætiefni