Netnámskeið – app

Netnámskeið – app

16.900 kr.

ENDURHEIMTU ORKUNA® 

Fjögurra vikna úrræði þróað og hannað af Lindu sjúkraþjálfara. 

Endurheimtu orkuna er heildrænt námskeið þar sem farið er vel yfir leiðir til að bæta lífstíll og heilsu venjur á árangursríkann, öruggan og einfaldan hátt.

Námskeiðið hentar þér ef..

  • ert að hefja endurhæfingu hjá Lindu.
  • ert í kulnun og vilt örugga leiðsögn í átt að bættri orku.
  • þú vilt taka til í mataræðinu og vilt skýrar leiðbeiningar, uppskriftir og leiðsögn.
  • þú vilt læra markvissar og einfaldar leiðir til að tileinka þér heilbrigðari lífsvenjur sem virka.
  • þú ert að hefja þitt heilsuferðalag og vilt faglega leiðsögn.
  • ef þú vilt fá aðgang að heimaæfingum, hugleiðslum og fræðslu í gegnum app sem þú getur stundað nákvamlega þegar þér hentar.

ef þú ert að glíma við..

  • orkuleysi
  • kulnun
  • svefnvandamál
  • bólgur í líkamanum
  • stoðkerfisverki
  • tímaleysi og vilt heimaæfingar og hugleiðslur.
  • meltingar ónot
  • uppþembu – hægðartregðu eða niðurgang

..þá er ENDURHEIMTU ORKUNA® námskeiðið fyrir þig.

VIKA 1 – Farið er vel yfir streitukerfi líkamans og leiðir til þess að minnka streitu.
VIKA 2 – Farið er yfir tengsl mataræðis og líðan. Kenndar leiðir til að tileinka sér strax.
VIKA 3 – Svefn er grunnur að heilsunni, kenndar eru árangurríkar og einfaldar leiðir til að bæta svefn.
VIKA 4 – Kenndar eru leiðir til þekkja umhverfið sitt betur, vanda valið t.d á matvælum, snyrtivörum.

 

Aðgangur að appi þar sem er að finna heilsufyrirlestra og hvatningu, upptökur af heimaæfingum, slökunar og hugleiðsluæfingum, uppskriftabók og margt fleira.

Kennari: Linda Gunnarsdóttir, lögg. sjúkraþjálfari og eigandi Endurheimtar. Hún er jákvæð, hvetjandi og brennur fyrir að hjálpa þér í þínu heilsuferðalagi. Linda hefur bætt við sig ótal námskeiðum í heildrænni nálgun og stundar nám í Functional medicine.

Námskeiðið er niðurgreitt af flestum stéttarfélögum.

 

Vinsælt hjá Endurheimt