Kvenheilsa – Leikfimi

Kvenheilsa – Leikfimi

KVENHEILSA – Leikfimi

Vikudagar: Fimmtudagar kl. 10:30 – 11:20

Kennari: María Carrasco sjúkraþjálfari

Um tímana:

Nærandi og uppbyggileg þjálfun með góðum æfingum til þess bæta styrk & þol, losa um spennu í stoðkerfinu og efla líkamsvitund. Þjálfun fyrir miðjuna frá grunni. Mjúkar teygjur og stutt slökun í lok tímans.

Áhersla er á rólegt & nærandi andrúmsloft. Þar sem hver kona getur fundið sinn takt eftir getu & líðan og hlustað á sinn líkama. Fræðslu er fléttað inn í tímana í takt við hópinn.


Fyrir hverjar?

Tímarnir henta öllum konum, sérstaklega þeim sem eru að byrja að hreyfa sig. Fyrir þær sem vilja þjálfa undir öruggri handleiðslu sjúkraþjálfara og dýpka tengslin við líkamann og efla hreysti.

Hægt er að greiða fyrir tímana með beiðni í sjúkraþjálfun.

 

Skrá mig í hóp

Vinsælast undanfarið