Kvenheilsa – Slökun

Kvenheilsa – Slökun

KVENHEILSA – Slökun

Vikudagar: Þriðjudagar kl. 12:00 – 12:50 

Kennari: María Carrasco sjúkraþjálfari og jóga nidra kennari.

Um tímana:

Við hefjum tímana á mjúkri hreyfingu á dýnu. Þaðan býðst konum að leggjast niður í þægilega stöðu í leidda djúpslökun með jóga nidra.

Til þess að róa og næra taugakerfið, fyrir djúpa slökun inn í líkama og stoðkerfi, þar sem hugurinn fær hvíld.

Fyrir hverjar?

Tímarnir henta öllum konum sem finna fyrir streitu, orkuleysi, þreytu, spennu í líkamanum. Þær sem hafa þörf fyrir það að róa taugakefið og iðka slökun & hugleiðslu – Heildræn nálgun í átt að betri heilsu.

Hægt er að greiða fyrir tímana með beiðni í sjúkraþjálfun.

 

Skrá mig í hóp

Vinsælast undanfarið