Hámarkaðu starfsgleðina og afköst á þínum vinnustað!

Við hjá Endurheimt bjóðum upp á fyrirtækjaþjónustu fyrir þinn vinnustað. Með aukinni streitu og hraða í samfélaginu viljum við leggja okkar að mörkum og kennum við valdeflandi leiðir til þess að minnka streitu í daglegu lífi, sem auka jafnframt starfsánægu og starfsgetu.

Fyrirtæki sem huga vel að heilsu starfsmanna sinna finna fyrir því að færri enda í veikindaleyfi, veikindadögum vegna streitu og stoðkerfisverkja fækkar og starfsánægja og afköst aukast til muna.

Við sérsníðum einnig þjónustu sem hentar best þínum vinnustað/hóp.

Óskaðu eftir tilboði fyrir þinn vinnustað eða vinahóp.

Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirlestrar eru frá 20-40 mín, hægt er að óska eftir því að Linda komi á þinn vinnustað eða haldi fyrirlesturinn rafrænt í gegnum tölvuna.

Úr streitu í Endurheimt

Í fyrirlestrinum er farið yfir streitukerfin á uppbyggilegan og valdeflandi hátt, mikilvægi þess að halda streitukerfunum í jafnvægi.

Kenndar eru öflugar leiðir til þess að minnka streitu.

Mygla – hvað svo?

Þessi fyrirlestur er haldinn fyrir vinnustaði/stofnanir/skóla þar sem greinst hefur mygla (örveru og efnasúpa). Farið er yfir heilsufarseinkenni og kenndar eru leiðir til að ná upp orku á ný.

Við erum til staðar.

Stuðningur við starfsmenn sem sýna einkenni kulnunar eða eru að hefja veikindaleyfi.

Við bjóðum upp á einstaklingsmiðaða þjónustu við þitt starfsfólk, við erum til staðar og getum metið hvaða úrræði henta.

Með því að grípa fólk strax er hægt að hefja uppbyggjandi endurhæfingu fyrr en ella sem skilar sér í bættri líðan, aukinni orku og endurkomu fyrr til vinnu.


Vinnustaða úttekt

  • Vinnustaða úttekt sjúkraþjálfara – stylling á borðum, stólum, tölvum og fl.
  • Kenndar eru leiðir til að passa upp á líkamsstöðu.

Vinnustaða heilsuefling

Við brennum fyrir að hámarka heilsu fólks og hlökkum til að setjum saman heilsueflingu fyrir þinn vinnustað.

Til dæmis:

  • Heilsufarsmælingar
  • Keppni milli deilda (hreyfing, mataræði, svefn)
  • Aðgangur að appi með