Ef þú ert ekki viss um að þetta sé rétta námskeiðið fyrir þig þá er velkomið að panta símaviðtal við mig þar sem ég hringi í þig og við förum betur yfir stöðuna. Ég get sannfært þig um að þú verður í góðum og öruggum höndum hjá mér og ég geri allt sem ég get til þess að námskeiðið passi þínum þörfum. Sendu mér tölvupóst á netfangið linda@endurheimt.is og ég hringi í þig.
Leave A Comment