Námskeiðið hentar öllum sem vilja fræðast um hreint matarræði, þarmaflóruna, streitustjórnun, bættar svefnvenjur, umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna okkar, og læra leiðir til að auka orkuna og bæta líkamsbeytingu með því að innleiða góðar venjur án allra öfga.
Ef þú upplifir eitt eða fleira að neðangreindum einkennum þá er þetta námskeið fyrir þig:
- Lítil orka
- Svefnleysi
- Verkir og stirðleiki
- Meltingarvandamál – uppþemba – niðurgangur – SIBO – IBS
- Kvíði
- Málstol
- Minnisleysi
- Heilsuvandamál tengd raka og myglu
- Kulnun
- Vefjagigt
- Síþreyta
Leave A Comment