Móttaka fyrir verkja – og vefjagigtarfólk
Móttaka fyrir verkja – og vefjagigtarfólk og fólk sem glímir við alls konar óútskýrð einkenni (Disregulation Spectrum Syndrome)
Sigrún Baldursdóttir mun sjá um móttökuna.
- Tími: Viðtal/spurningalistar
- Útfylling spurningalista
- Ítarleg saga
- Mar á miðlægu verkjanæmi (líkamskort, kvikupunktapróf)
- Tími: Líkamsástand, mælingar
- Skoðun:
- Líkamsstöðugreining
- Mat á stoðkerfi ( vöðvar, bandvefur, liðbönd, liðferlar)
- Lífsmörk (hvíldarpúls, liggjandi, sitjandi, standandi, öndun, blóðþrýstingur)
- Holdafar (BMI, fituhlutfall)
- Þolpróf
- Súrefnismettun
- Gripstyrktarmæling
- Jafnvægispróf
- Skoðun:
- Tími: Niðurstöðuviðtal
- Farið yfir niðurstöður matsferilsins
- Fræðsla
- Næstur skref
- Tími: Ráðgefandi viðtal og ábendingar um æskileg úrræði.
- Tími: Eftirfylgd