Nei þú þarft ekki að fjárfesta í æfingarbúnaði þegar þú ert á námskeiði hjá mér. Ég hef tekið upp ótal æfingar með eigin líkamsþyngd en til þess að hafa fjölbreyttni í æfingunum þá býð ég líka upp á æfingar frá mér þar sem ég nota handlóð, teygju, bragga, lítinn og stóran bolta.
Leave A Comment