Ég býð öllum þeim sem taka þátt á námskeiðinu að vera með í lokuðu samfélagi á Facebook, þar myndast oft skemmtilegar umræður og það getur verið mikill stuðningur að leita ráða hjá þeim sem eru nú þegar á námskeiðinu. Ég svara kommentum eftir bestu getu og hvet alla til að taka þátt í umræðum. Ég er með “live”leikfimi tvisvar í viku inn á facebook hópnum. Ég mæli með að hafa aðgang en það er ekki skylda.
Leave A Comment