Á hverjum degi í 36 daga set ég þér fyrir ákveðin dagsverkefni, þau eru hugsuð þannig að þú bætir inn góðum venjum hægt og rólega inn í líf þitt. Verkefnin taka mislangan tíma en hugsunin er að þú getir gert dagsverkefnin þegar þér hentar yfir daginn. Dæmi um verkefni:
- Byrjaðu daginn á að fá þér stórt vatnsglas
- Stattu á öðrum fæti á meðan þú burstar tennurnar
- Gerðu grindarbotnsæfingu á rauðu ljósi
- Gerðu eitthvað í dag sem nærir þig
- Farðu út í göngutúr
Leave A Comment