Ef þú hefur orku til þess að kíkja á innra netið í 5- 10 mín á dag þá er ekkert sem mælir gegn því að hefja námskeiðið. Ég set fyrir dagsverkefni á hverjum degi sem hjálpa þér að innleiða góðar venjur hægt og rólega. Þú velur þau verkefni sem henta þér á þeim stað sem þú ert í lífinu.
Það getur verið markmið hjá einum að innleiða eina venju á viku en hjá öðrum gæti það verið markmið að innleiða eina venju yfir allt tímabilið. Þú stjórnar hraðanum og ég styð þig í þínu ferli með persónulegri ráðgjöf.
Leave A Comment