Una Emilsdóttir
Læknir
Una Emils er í starfsleyfi þar sem hún stundar nám í Umhverfislæknisfræði í Danmörku.
Una hefur undanfarin ár leitað sér þekkingar varðandi skaðleg efni í matvælum og umhverfi og leggur mikla áherslu á lífsstílsbreytingar, ýmist sem hluta af meðferð eða sem fyrirbyggingu ýmissa kvilla.
Una Emils tók þátt í að þróa CIRS námskeiðið (sem er sérhæft námskeið fyrir þá sem veikst hafa eftir viðveru í rakaskemmdu húsnæði – myglu) sem við bjóðum upp á í Endurheimt. Þrátt fyrir að vera ekki á stofunni hjá okkur sem stendur þá eru mikil samskipti við hana sérstaklega þegar kemur að skjólstæðingum sem leita til okkar vegna umhverfisveikinda.
Ekki er hægt að bóka viðtal við Unu sem stendur.