Rafbækur

Linda Gunnarsdóttir
Rafbækur

Endurheimtu orkuna

Orkumeiri, með minni verki, meiri kynlöngun og léttari lund.
Þú fylgir dagsverkefnum dag hvern í 36 daga. Þetta eru litlar venjur og verkefni sem þú setur hægt og rólega inn í rútínuna þína. Í hverri viku er áhveðið þema sem við vinnum með. Þegar þú fjárfestir í meðferðar áætluninni þá færðu allar hinar rafbækurnar í kaupbæti.

Hádegis og Kvöldmatur

Ég hef tekið saman mínar uppáhalds uppskriftir fyrir hádegis og kvöldverð. Ég passa upp á að hafa fæðuna hreina og litríka þannig að þú og fjölskyldan þín getur verið viss um að fá máltíð fulla af góðum næringarefnum. Fljótlegar og hollar uppskriftir.

Heima æfingar

Í þessum einstaka pakka hef ég sett saman fjöldan allan af heimaæfingum, slökunaræfingum, nuddi og teygjum. Frábært fyrir þá sem vilja gera æfingarnar heima hjá sér.

Matur sem gott er að grípa í

Hér er listi yfir matvæli sem gott er að eiga í ísskápnum, búrinu eða frystinum til þess að lenda ekki í því að eiga allt í eina engan hollan mat til að grípa í.

Ljómandi vika

Hér hef ég sett upp viku matseðil með innkaupa lista. Í upphafi vikunnar ferðu í búðina og verslar í matinn það sem ég hef sett á listann. Allt magn er vandlega áætlað og matarsóun ætti ekki að vera nein eða afar lítil. Það eru þrjár uppskriftir á dag. Morgunmatur, hádegismatur og kvöldmáltíð. Flestar uppskriftirnar miðast við einn til tvo.

Morgunmatur

Hvenær tíma dags sem hentar þér að borða morgunmat þá eru þetta uppskriftir sem þú átt eftir að elska.
Uppskriftirnar henta ekki vegan

Uppskriftir

Ásamt vikumatseðli með innkauparlista

Linda

Umsagnir

[

Edda S. Jóhannsdóttir

Mög góð nálgun og skilningur. Góðar upplýsingar og hagnýtar. Góð hvatning og jákvæður stuðningur. Ávallt hægt að spyrja spurninga. Mikil og góð orka sem Linda gefur frá sér. Hlakka til að mæta í hvert skipti

[

Héðinn Hákonarson

Hef þegar mælt með námskeiðinu við nokkra. Mjög traust að hafa fagmann í val á æfingum. Fræðslan kom skemmtilega á óvart 

[

Hafdís Björgvins

Námskeiðið hefur hjálpað mér mjög mikið bæði andlega og líkamlega, ég er glaðaari og svo er stóri plúsinn að kílóin fara niður á viktinni. Takk kærlega fyrir, þú ert frábært

[

Kolbrún Tobíasdóttir

Linda hefur góðan skilning á heilsu og andlegum vandamálum og vinnur vel með alla þætti til uppbyggingar

[

Elísabet Ágústsdóttir

Frábært námskeið sem hefur hjálpað mér mjög mikið. Gott fyrir alla sem eiga við orkuleysi og verki að stríða, einnig ef um svefnvandamál er að ræða. Besta námskeið sem ég hef farið á lengi