Una Emilsdóttir

Læknir

Ég er almennur læknir sem sinni hvers kyns vandamálum sem leysa má á heilsugæslu. Ég hef undanfarin ár leitað mér þekkingar varðandi skaðleg efni í matvælum og umhverfi og legg mikla áherslu á lífsstílsbreytingar, ýmist sem hluta af meðferð eða sem fyrirbyggingu ýmissa kvilla.