Umhverfisveikindi-Mygla-Efnaóþol

Umhverfisveikindi-Mygla-Efnaóþol

Okkur er umhugað um heilsu viðskiptavina okkar og starfsfólks. Við viljum að allir geti leitað til okkar, ef þú ert með efnaóþol, eða ert að kljást við umhverfisveikindi þá getum við fullvissað þig um að þú ert í öruggu umhverfi hjá okkur.

Við hjálpum þér skref fyrir skref ef þig grunar að það sé mygla heima hjá þér eða á vinnustað.
Ef þú ert að kljást við heilsubrest eftir viðveru í slíku húsnæði.
Við setjum upp einstaklingsmiðaða meðferðaráætlun fyrir þig.

(Frekari upplýsingar í vinnslu)

Linda Gunnarsdóttir

Lögg.sjúkraþjálfari 

linda(hjá)endurheimt.is