Íris Magnúsdóttir

Þjónustu- og markaðsstjóri

Þjónustustýring:
– Aðgangur að innri vef  og lokuðum Facebook hópum
– Upplýsingar um námskeið og skráningar
– Tengiliður fyrirtækja
– Stundaskrá

Markaðsmál:
– Auglýsingar
– Vefsíða
– Viðburðir, kynningar o.fl.

Starf mitt hjá Endurheimt snýr að þjónustustjórnun,  markaðssetningu og stafrænni þróun.

Ég hef 20 ára reynslu af markaðsstörfum og vefumsjón m.a. fyrir Samskip, Wise, Ozz markaðshús, Advania o.fl.

Markmið okkur hjá Endurheimt er að mæta þér á þeim stað sem þú ert og hjálpa þér að styrkja þig og efla. Ég hef upplifað á eigin skinni að fara í gegnum veikindi sökum myglu- og umhverfisveikinda og víðtækar afleiðingar af krabbameinsmeðferð.

Með réttri meðferð og þjálfun er hægt að ná endurheimt á líkama og sál sem er það sem skiptir okkur öll raunverulega mestu máli.

Meðal menntunar og námskeiða

–  Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti (HA, Endurmenntun HÍ og Viðskipta- og tölvuskólinn)

– Grafísk vinnsla og auglýsingagerð (Margmiðlunarskólinn og Promennt)

– Vottaður þjónustusérfræðingur (ACXS)

– Viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur (Akademias)