Laus störf

Laus aðstaða fyrir meðferðaraðila

Vilt þú vera með í að móta Endurheimt?

Við leggjum mikla áherslu á að veita heildræna nálgun í okkar meðferðum. 

Við höfum laust meðferðarherbergi á frábærum kjörum fyrir réttan einstakling, við leitum af sjúkraþjálfara, sálfræðing, lækni, geðlækni, nuddara eða öðrum meðferðaraðila.

Föst mánaðarleiga, allt innifalið.

Allar upplýsingar veitir Linda í síma 6154079 eða linda@endurheimt.is