Næring
Bólguhemjandi mataræði
Innifalið í tímanum:
- Gert er ráð fyrir 60 mín í upphafsviðtal.
- Skilað er inn ýtarlegum heilsufarslista (14bls) fyrir fyrsta viðtal.
- Tekin er greinagóð heilsufarssaga í viðtalinu
- Þú færð nákvæmar ráðleggingar varðandi hvaða mataræði hentar þér í formi PDF skjals með uppskriftum og innkauparlista til að gera þér þetta eins auðvelt fyrir og hægt er.
- Þú færð aðgang að netnámskeiðinu Bætt melting – einstök heilsa.
- Uppskriftarbók með vikumatseðli og innkaupalista.