Rúllur & teygjur

Viltu minnka verki, auka liðleika og Endurheimt?

Ertu með verki í liðamótun eins og baki, hnjám, öxlum, ökklum, hálsi eða upplifir þig með stífa vöðva að þá gæti Rúll & teygju tími verið eitthvað fyrir þig!

Við bjóðum upp á hálftíma Endurheimt – rúllutíma undir handleiðslu sjúkraþjálfara á þriðjudögum kl. 8.30 – 9.00 og fimmtudögum kl 12 – 12.30.

Eina sem þú þarft er beiðni hjá sjúkraþjálfara sem niðurgreiðir tímann að hluta til og er þá greiðslan fyrir hvern tíma 500 kr.

Skráning í hóp:
Sendu tölvupóst á Camilla@endurheimt.is og tryggðu þér pláss eða hafðu samband við afgreiðsluna okkar í síma 565 5500.

Hámark 10 manns í hóp eins og staðan er í dag svo hafðu hraðar hendur og vertu með!

Endilega láttu vita ef þú velur að koma 1x í viku eða 2x í viku svo það sé hægt að raða í hópana og hámarka þáttöku í hverjum tíma.

Hlakka til að sjá ykkur!

Camilla Margrét sjúkraþjálfari