Physio FITT

0kr.

Hefst 20 september

8 vikur

Tímarnir eru kenndir á mánudögum og miðvikudögum klukkan 16:30-17:20

Þú nærð árangri með Physio FITT æfingarkerfinu sem er hannað af sjúkraþjálfara.

Þú ert í öruggum höndum og færð ráðleggingar varðandi rétta líkamsbeytingu og rétt álagsstig til að minnka líkur á meiðslum.

Þessi hópur hentar þér vel ef þú ert með stoðkerfisverki eða vilt fyrirbyggja álagsmeiðsl.

Hækkum tónlistina, svitnum og höfum gaman saman!

Æft er í fámennum hópum til þess að tryggja að allir nái þeim árangri sem þeir óska sér!

Innifalið í grunnnámskeiði er aðgangur að glæsilegu innra neti, með daglegum stuðning, fyrirlestrum, fræðslumolum, uppskriftabók með vikumatseðli / innkauparlista.

Kennari: Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari og eigandi Endurheimtar. Linda hannaði og þróaði námskeiðið Endurheimtu Orkuna sem hefur verið viðurkennt meðferðarúrræði hjá VIRK starfsendurhæfingu í um 6 ár. Linda er jákvæðæð hvetjandi og mætir þér á þeim stað sem þú ert.


Grunnnámskeið

8 vikur – 24.500 kr. pr/mán.

Athugið að hægt er að deila greiðslunni í tvennt, velkomið að senda póst á endurheimt@endurheimt.is

Áskriftaleiðir

1 mánuður – 24.900 kr. pr/mán.

Hægt er að skipta greiðslunni upp í tvennt, vinsamlega hafðu samband við linda@endurheimt.is.

Clear

Námskeið * 

SKU: Physio-Fit-8-2021 Flokkur