4.vikur
Kennt mánudaga og miðvikudaga klukkan 7:45-8:30
Hámark 10 í hóp
—
Komdu þér í form með okkur!
Æfingaáhersla: Stöðvaþjálfun.
Styrkur, vöðvaúthald, liðleiki, jafnvægi og hreyfigeta
Þjálfari: Linda Gunnarsdóttir lögg. sjúkraþjálfari
Verð: 29.800 kr.