Endurheimtu orkuna (fjarþjálfun) – framhaldsnámskeið

Frá 24,900kr.

Þegar þú hefur lokið fjarnámskeiði í Endurheimtu orkuna býðst þér að halda áfram.

Áskriftarleiðir

1 mánuð: 24.900 kr. pr/mán.
3 mánuð: 17.900 kr. pr/mán.
6 mánuði: 14.900 kr. pr/mán.

Hægt er að skipta greiðslunni upp í tvennt, vinsamlega hafðu samband við linda@endurheimt.is.

Clear
SKU: N/A Flokkur

Með því að halda áfram í fjarþjálfun hjá mér færðu áframhaldandi persónulega þjónustu, eftir tímann okkar saman fyrstu 8 vikurnar þá þekki ég þig og þín markmið vel og get hjálpað þér að ná nýjum markmiðum. Ný æfingaráætlun á 4 vikna fresti og áframhaldandi stuðning símtöl frá mér aðra hvora viku, ótakmarkaður aðgangur að mér í gegnum tölvupóst. Aðgangur að innra neti helst opinn á meðan þú ert í framhaldi.

Opinn hugleiðslu tími alla föstudaga kl. 11:00. Eftir tímann býð ég upp á lífrænt te og hreint súkkulaði. Þar gefst frábært tækifæri til að hitta mig og aðra sem eru á námskeiðum hjá mér, bera saman bækur og miðla upplýsingum.