Bætt melting – Einstök heilsa netfræðsla

14.900 kr.

AUKIN ORKA, BÆTT MELTING, MINNI VERKIR

Þú getur byrjað strax að laga meltinguna þína með því að fylgja einföldum og sannreyndum skrefum!

Innifalið:

 • Þú færð aðgang að innra neti
 • Þú færð aðgang að fræðslufyrirlestrum um meltinguna, þarmaflóruna og bólguhemjandi mataræði
 • Sérstakur kafli um SIBO, meðferð, test, úrræði og ráðleggingar til að fyrirbyggja bakslag.
 • Uppskriftarbók af bólguhemjandi mataræði í rafrænu formi með vikumatseðli og innkaupalista.
 • Ráðleggingar varðandi bætiefni.
 • Daglegir fræðslumolar.
 • Leiddar hugleiðslur, slökunaræfingar og ráð til að róa taugakerfið.

Ég hef sett saman fyrirlestra til að útskýra vel fyrir þér afhverju það er góð hugmynd að taka þekkta bólguvalda út úr mataræðinu um tíma og hvernig það gæti haft áhrif á líðan, og hvernig þú getur haldið áfram að innleiða góðar matarvenjur eftir að vikunni líkur.

Við vitum að það getur tekið á andlega að breyta venjum og því færð þú aðgang að slökunaræfingum sem hjálpa þér í gegnum ferlið.

Til þess að halda þér við efnið þá eru daglegir heilsutengdir fræðslumolar frá mér.
Ég vil gera þetta eins auðvelt fyrir þig og ég vil að þú náir þínum markmiðum.

Það besta við þetta allt saman er að þú hefur ótakmarkaðan aðgang að
námskeiðinu í eitt ár frá kaupum… og þú færð aðgang að öllum uppfærslum sem verða.

Linda Gunnarsdóttir hannaði námskeiðið. 

Hún er með menntun í Functional Medicine og er viðurkenndur meðferðaraðili fyrir SIBO á Íslandi. Hún er í samstarfi við Nordic laboratories og getur ráðlagt með test ef þörf þykir.

Meltingalæknar á Íslandi hafa með góðum árangri sent skjólstæðinga sína til hennar og hefur samvinna gengið vonum framar!

Hægt er að bóka einstaklingsviðtal við Lindu og fylgir þá aðgangur að net fræðslunni með fyrsta viðtali.  endurheimt@endurheimt.is

Vinsælustu námskeiðin

 • Hjúpurinn

  Skoða nánar
 • Bandvefslosun

  Skoða nánar
 • Bætt melting – Einstök heilsa netfræðsla

  Skoða nánar
 • Physio FIT

  Skoða nánar