App – Endurheimt eftir mygluveikindi

kr.

Klippikort eða stakur tími

30 mínútur af algjörri slökun.

Meðferðin fer þannig fram að þú liggur á dýnu sem víbrar og veitir þér afslappandi nudd og opnar á sogæðaflæðið.

Meðferðin hefur jákvæð áhrif á:

  • Afeitrun líkamans (detox)
  • Streitu
  • Bólgur
  • Gigt
  • Húðina
  • Efnaóþol
  • Stoðkerfisverki
  • Sogæðakerfið

Meðferðin er afar hentug fyrir þá sem eru að glíma við streitu í lífinu og vilja kúpla sig út í algjörri vellíðan og slökun. Hægt er að velja ljósatherapíu, rauða, bláa, græna eða gula. Talið er að ljósin hafi góð áhrif á húðina, bólgur, andlega og líkamlega heilsu.

Far, mid og NEAR infra rauðir geilsar umlykja þig og mýkja upp og opna á svitaholurnar þannig gott detox á sér stað. Meðferðin hentar þeim vel sem eru með efnaóþol og tækið er lágt í EMF.

Þú mætir með stórt handklæði með þér í tímann sem þú leggur á dýnuna, þú mátt búast við að svitna og gott er að drekka vel af vatni eftir meðferð.

Klippikort – tilboð

Hægt er að kaupa 5 og 10 tíma klippikort hér í vefverslun, á staðnum eða hafa samband við okkur í síma: 565 5500 eða endurheimt@endurheimt.is

Vinsælast undanfarið