Warning: is_readable(): open_basedir restriction in effect. File(/includes/fbwpml.php) is not within the allowed path(s): (/var/www/virtual/endurheimt.is/:/usr/share/php/:/var/www/helpers/:/dev/random:/dev/urandom) in /var/www/virtual/endurheimt.is/htdocs/wp-content/plugins/facebook-for-woocommerce/includes/Integrations/Integrations.php on line 61
Áfallamiðað jóga - Endurheimt

Áfallamiðað jóga

0kr.

Rót margra heilsufarsvanda í dag geta verið einhvers konar áföll eða erfið reynsla, oft í æsku, ásamt streitu sem kemur ójafnvægi á ónæmiskerfið og getur valdið sjúkdómum. 

Áfallamiðað jóganámskeið er með áherslu á öndun, slökun, hugleiðslu, léttar teygjur og veitt er fræðsla í hverjum tíma.

Tímarnir eru kenndir á mánudögum og miðvikudögum

Karla hópur klukkan 11:00

Kvenna hópur klukkan 13:00

Tíminn er 90 mín

Kennar á námskeiðinu er Sigrún Sigurðardóttir. Hún er með doktorsgráðu  í hjúkrunarfræði með áherslu á kynferðislegt ofbeldi í æsku, afleiðingar og heildræn úrræði.  Hún er einnig með mastersgráðu í heilbrigðisvísindum með áherslu á sálræn áföll, kynferðislegt ofbeldi og afleiðingar fyrir heilsuna og líðan.

Sigrún hafði yfirumsjón með og þróaði Gæfusporin, heildrænt og þvegfaglegt úrræði fyrir konur með reynslu af ofbeldi.


Grunnnámskeið

6 vikur – 48.900 kr.

Áskriftaleiðir

1 mánuður – 24.900 kr. pr/mán.
3 mánuðir – 20.900 kr. pr/mán.
6 mánuðir – 17.900 kr. pr/mán.

Hægt er að skipta greiðslunni upp í tvennt, vinsamlega hafðu samband við linda@endurheimt.is.

Clear

Námskeið * 

SKU: Afallamidad-joga-8-2021 Flokkur