Aðgangur að notendavænu innra neti með fræðslu og stuðningi

 • Dagsverkefni í 36 daga til að innleiða heilbrigðar venjur án öfga
 • Daglegur fræðslumoli
 • Fyrirlestur um meltinguna og ónæmiskerfið
 • Fyrirlestur um bólguhemjandi mataræði
 • Fyrirlestur um umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna
 • Fyrirlestur um streitu og leiðir til að innleiða strax
 • Fyrirlestur um svefn bættar svefnvenjur
 • Uppskriftabók með vikumatseðli ásamt innkaupalista
 • Hljóðupptökur af hugleiðsu/slökunaræfingum
 • Myndbandsupptökur af 10-20 mín. öruggum heimaæfingum frá sjúkraþjálfara
 • Fræðsla um bætiefni

Áfallamiðað jóga

0kr.

Skráning hafin í hóp sem hefst í janúar 2022

Jóganámskeið er með áherslu á öndun, slökun, hugleiðslu, léttar teygjur og veitt er fræðsla í hverjum tíma.

Hámark 10 eru skráðir í hvern hóp.

Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða nálgun.

Kennar á námskeiðinu er Sigrún Sigurðardóttir. Hún er með doktorsgráðu í hjúkrunarfræði með áherslu á kynferðislegt ofbeldi í æsku, afleiðingar og heildræn úrræði.  Hún er einnig með mastersgráðu í heilbrigðisvísindum með áherslu á sálræn áföll, kynferðislegt ofbeldi og afleiðingar fyrir heilsuna og líðan.

Sigrún hafði yfirumsjón með og þróaði Gæfusporin, heildrænt og þvegfaglegt úrræði fyrir konur með reynslu af ofbeldi.

Rót margra heilsufarsvanda í dag geta verið einhvers konar áföll eða erfið reynsla, oft í æsku, ásamt streitu sem kemur ójafnvægi á ónæmiskerfið og getur valdið sjúkdómum. 


Grunnnámskeið

8 vikur – 27.500kr pr/mán

Vinsamlega sendu póst á endurheimtendurheimt.is ef þú vilt skipta greiðslunni upp í tvennt.

Áskriftaleiðir

1 mánuður – 24.900 kr. pr/mán.

 

Clear

Námskeið * 

SKU: Afallamidad-joga-8-2021 Flokkur