Gleðilega hátíð kæru vinir🎄✨🎉

Þakklæti er mér efst í huga eftir þetta viðburðarríka ár 2021.

Ég opnaði Endurheimt Heilsumiðstöð í febrúar og síðan þá hefur vægast sagt verið brjálað að gera.

Ég hef reynt að halda jafnvægi milli vinnu og einkalífsins en þegar maður starfar við það sem veitir manni svo mikla gleði þá er oft fín lína þarna á milli. 😅

Ég hef verið ótrúlega heppin með fólkið í kringum mig, draumur minn hefur svo sannarlega ræst - að geta boðið upp á heildræna þjónustu í Endurheimt.

Ég er þakklát fyrir starfsfólk Endurheimtar og fyrir ykkur, takk fyrir það traust sem þið veitið okkur❤

Ég horfi á árið 2022 með bjartsýni og lofa því að við munum halda áfram að veita faglega þjónustu.

Hátíðar knús til þín.
Linda
...

ENDURHEIMTU ORKUNA®
✨STOÐKERFIS LEIKFIMI✨

Æft er undir leiðsögn sjúkraþjálfara þar sem gerðar eru öruggar og fjölbreyttar æfingar.
Lögð er áhersla á rétta líkamsbeytingu og viðeigandi álagsstig fyrir hvern og einn.

✔ Þessi hópur hentar þeim vel sem eru með stoðkerfisverki og vilja vandaða og örugga þjálfun.
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum klukkan 10:30-11:20

Kennari er Linda Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari og eigandi Endurheimtar.

Linda hannaði og þróaði námskeiðið Endurheimtu Orkuna sem hefur verið viðurkennt meðferðarúrræði hjá VIRK starfsendurhæfingu í um 6 ár.

Þessi hópur er fyrir þig ef...
✔ Þú vilt æfa undir öruggri leiðsögn sjúkraþjálfara
✔ Þú vilt auka liðleika og styrk
✔ Þú vilt læra inná þína styrkleika
✔ þú ert með vefjagigt, stoðkerfisverki eða að jafna þig eftir streituástand.

HÁMARK 10 Í HÓP
----
Innifalið í ÖLLUM grunnnámskeiðum er aðgangur að glæsilegu innra neti með fyrirlestrum, fræðslumolum, uppskriftabók með vikumatseðli / innkauparlista.

✨TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS!✨

www.endurheimt.is
...

Hvað er betra en svona sumarskál?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Átt þú þína uppáhalds blöndu?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
endilega deildu með mér í komment ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt
...

ENDURHEIMTU ORKUNA
✨heildræn nálgun✨

Fjölskyldan okkar stækkar og ný námskeið hefjast 16 ágúst.

Vertu með og endurheimtu þína orku í öruggu umhverfi undir leiðsögn sjúkraþjálfara.

Ef þú vilt
✔MEIRI ORKU
✔MINNI VERKI
✔BÆTTA MELTINGU

Námskeiðið hentar þeim einkar vel sem kljást við:

🔥Verki
🔥Orkuleysi
🔥Meltingarvandamál
🔥Vefjagigt
🔥Kulnun
🔥Veikindi eftir myglu - umhverfi

linkur í BIO
...

Hver vill ekki meiri orku?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
SIBO 3/3⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Loksins er uppþemban horfin og þú getur notið þess að borða án þess að vera sífellt hrædd(ur) við að upplifa kvalir eftir máltíðina – eða hvað?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er misjafnt hvað það tekur langan tíma að komast á þennan stað, sumir þurfa að fara tvisvar eða oftar á sýklalyf á meðan aðrir þurfa að fara mjög varlega í það að bæta inn fæðutegundum aftur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það virkar langbest að taka þessu öllu með ró og gera ráð fyrir þessum parti í meðferðinni.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Góðir hlutir gerast hægt….⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Eins og ég talaði um í fyrri pósti þá skiptir öllum máli að komast að rót vandans og það á svo sannalega við núna þegar við ætlum að koma í veg fyrir að ofvöxturinn komi aftur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er mikilvægt að velja bætiefni og prebiotics einstaklingsmiðað því við þurfum ekki öll á því sama að halda, lang áhrifaríkast er að biðja meðferðaraðilann þinn um aðstoð við val á réttu hjálpinni fyrir þig. Þá sleppir þú við að eyða fullt af peningum í bætiefni sem gagnast þér lítið…⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það þarf líka að huga að undirliggjandi óþoli fyrir fæðutegundum – til dæmis histamín, nikkel, glútein óþol, mjólkuróþol.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það sagði enginn að þetta ferðalag yrði auðvelt en það er svo sannalega betra að hafa einhvern með sér í þessu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hér eru nokkrar leiðir sem gætu hjálpað þér🤸‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
-Fáðu stuðning frá fjölskyldunni⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
-Fáðu stuðning frá þeim sem eru að ganga í gegnum það sama.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
-Fáðu stuðning frá meðferðaraðila sem skilur þig og hjálpar þér einstaklingsmiðað í gegnum ferlið. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
-Gerðu slökunaræfingu á hverjum degi – 4-7-8 öndunaræfingin er mín uppáhalds⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mundu að ég held með þér!❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#SIBO #endurheimt #endurheimtuorkuna #heilsa #vellíðan #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #streita #streitulosun #vagusnerve #matarræði #functionalmedicine
...

Nú heldur æsispennandi SIBO sería áfram 🗝 partur 2 af meðferðinni felst í því að bæta inn jurtasýklalyfjum eða sýklalyfjum sem eru uppá skrifuðum frá lækni.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við höfum fjallað fyrstu þrjú mikilvægu skrefin í fyrri póstum - nú er tækifæri að rifja smá upp ef þú vilt 🙋‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Eftir að hafa fylgt bi-phasic mataræði í 6 vikur þá fyrst er bætt inn sýklalyfjum til þess að drepa ofvöxtinn af bakteríunum alveg💥💊⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta er mikilvægasta skrefið í ferlinu🖐⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú hefur kannski fengið ráðleggingar að prófa LOW fodmap mataræðið og liðið vel á meðan þú ert á því en um leið og þú leyfir þér föstudagspizzu eða baunaréttinn þá kemur strax bakslag?💩⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við náum ekki að drepa allan ofvöxtinn eingöngu með breyttu mataræði.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Jurtasýklalyf: ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
KOSTIR:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Jurtir eru breiðvirkari heldur en hefðbundin sýklalyf, eru bólguminnkandi,bakteríudrepandi, sveppadrepandi. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Valda minni skaða á meltingarflóruna⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Hægt að nota jurtir til að ná til fleiri einkenna. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
GALLAR⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Getur verið dýrt þar sem meðferðið er oft löng. - ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Getur verið skaðlegt fyrir fólk að skammta sér sjálft jurtunum ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Ofnæmi fyrir vissum jurtum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
"Venjuleg" sýklalyf (Rifaximin við hækkun á hydrogen, neomycin fyrir hækkun á methane)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
KOSTIR⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Hefur ekki neikvæð áhrif á þarmaflóruna og vinnur eingöngu á bakteríum í smáþörmunum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Tekur styttri tíma en jurtasýklalyf⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
GALLAR:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Þarf að fá uppáskrifað frá lækni⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- MJÖG dýrt ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Skammtastærð þarf að vera mjög nákvæm til þess að meðferð virki.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
SIBO meðferðaraðili hjálpar þér að velja réttu leiðina til að hámarka ÞINN árangur. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨vistaðu - líkaðu - deildu ✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
I næsta pósti kem ég upplýsingar um hvernig við fyrirbyggjum að SIBO - ið komi aftur
...

Þá er komið að því skemmtilega..Drepum þennan ofvöxt!🙌⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Meðferð - partur 1 (1/3)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Eftir að hafa greint með öndunarprófi hvaða gastegund er ríkjandi (methane eða hydrogen) þá FYRST er hægt að setja upp meðferðaráætlun.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Markmiðið með meðferðinni er alltaf að svelta bakteríurnar sem valda okkur svo miklum óþægindum. Þess vegna er mikilvægt að fylgja ákveðnu meðferðar mataræði.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú kannast kannski við Low Fodmap mataræði? ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
matvæli sem tilheyra FODMAP eru gerjanlegur matur, ólígó-, dí- og mónósykrur og pólýól en þessum matarvælum þarf að halda í skefjum í low-FODMAP mataræðinu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég hef tekið eftir því að Low fodmap mataræði er að verða æ vinsælla meðal þeirra sem eru með meltingarkvilla og ég skil það vel, því það dregur hratt úr uppþembu og vanlíðan. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gallinn er sá að þetta mataræði er EKKI hugsað til lengri tíma, heldur eingöngu sem meðferð í ákveðinn tíma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það vantar upp á viss næringarefni ásamt því ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
að eins og við vitum þá er MJÖG erfitt að halda út svona heftandi mataræði til lengri tíma og nánast um leið og fólk hættir á þessu mataræði þá koma einkennin til baka. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🖐Munum að við ætlum að ráðast á rót vandans...laga og byggja upp...⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við drepum ekki ofvöxtinn eingöngu með breyttu mataræði - fylgstu vel með næstu tveimur póstum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Fyrstu 6 vikurnar eru gerðar miklar breytingar á mataræðinu og ég geri fólkinu mínu þetta auðvelt (allavega auðveldara🙈) fyrir og er með uppskriftabækur, bæði vegan/grænmetis og hefðbundna. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í næstu tveimur færslum mun ég halda áfram að fjalla um meðferðina, fara vel yfir jurtasýklalyf og hefðbundin og einnig hvernig við byggjum okkur aftur upp til þess að koma í veg fyrir að SÍBÓ -ið komi aftur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨vistaðu- líkaðu- deildu✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#SIBO #functionalmedicine #endurheimt #endurheimtuorkuna
...

Til þess að ná árangri í meðhöndlun á SIBO þarf alltaf að finna út af hverju fjölgun verður á bakteríum í smáþörmunum og leiðrétta það ástand.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
En fyrst ætla ég aðeins að rifja upp og fjalla almennt um þarmaflóruna….⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þarmaflóra eru bakteríur sem lifa í meltingarveginum og þörmunum okkar og eru góðar fyrir okkur. Flestar bakteríurnar eru í ristlinum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þær eru nauðsynlegar fyrir okkur og þær framleiða ákveðin vítamín og önnur efni fyrir okkur sem eru okkur lífsnauðsynleg. Einnig brjóta bakteríurnar niður fæðu og melta hana.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Athugaðu að við viljum EKKI að það safnist saman of mikið af bakteríum í smáþörmunum því þar valda þær miklum óþægindum. (SIBO)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Líkaminn okkar er svo fullkominn - ef hann virkar!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Frá náttúrunnar hendi þá byrjar ákveðið „hnoð“ í smáþörmunum þegar við höfum ekki neytt matar í að minnsta kosti þrjá klukkutíma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta „hnoð“ eða þessar „bylgjur“ (migrating motor complex) hjálpar smáþörmunum að losa efni og óæskilegar bakteríur yfir í ristilinn í gegnum lítið op sem tengir smáþarma og ristil saman.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Stundum hættir þetta „hnoð“ að virka og það veldur því að bakteríur safnast fyrir í smáþörmunum með miklum óþægindum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það sem sýnt hefur verið fram á að hefur hamlandi áhrif á "hnoðið" er:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
1.Ójafnvægi í þarmaflórunni⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
2.Skaddað flæði í og að þörmum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
3.Lyf⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
4.Matareitrun⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í næsta pósti förum við yfir þær spurningar sem ég spyr alla mína kúnna að til þess að komast skrefinu nær rót vandans. - fylgstu vel með!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨vistaðu - líkaðu og deildu áfram✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Næstu daga ætla ég að tileinka meltingunni og fara vel yfir það hvað SIBO er, hver einkennin eru, hvernig við greinum SIBO og hvernig SIBO er meðhöndlað.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er því vel þess virði að deila þessum upplýsingum með vinum og kunningjum sem gætu verið með þennan meltingarkvilla - nú eða jafnvel deila þessum upplýsingum með lækninum þínum!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hvað er SIBO?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
SIBO stendur fyrir Small Intestinal Bacterial Overgrowth eða á íslensku ofvöxtur af bakteríum í smáþörmunum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta eru ekki endilega “slæmar” bakteríur en þær eru algengar í ristlinum og valda ekki áhrifum þar.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þegar þær aftur á móti ná að komast í smáþarmana þá gefa þær frá sér ákveðnar gastegunir sem valda hinum ýmsu kvillum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Talið er að 11,3% af fólki sé með IBS⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Það er áætlað að 60-80% af þeim sem greindir eru með IBS séu einnig með SIBO⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Út frá þeim tölum má áætla að um 500 milljón manns þjáist af SIBO í heiminum. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
GAS-GAS-GAS⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bakteríurnar sem safnast fyrir í smáþörmunum nærast á fæðunni sem við borðum og gefa frá sér gastegundirnar methane, hydrogen og hydrogen sulfade.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þessar gastegurnir skemma svo smáþarmana með tímanum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Einkenni sibo geta verið:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
uppþemba⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
niðurgangur ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
hægðartregða (eða til skiptis)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
kviðverkur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
ógleði ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
brjóstsviði⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
uppþemba eftir vissar fæðutegundir (td hvítlaukur, trefjar, baunir)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
athugaðu að þetta er ekki tæmandi listi af einkennum...⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í næsta pósti ætla ég að fjalla um hugsanlegar ástæður fyrir því afhverju SIBO myndast og hverjir eru útsettari. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨vistaðu - líkaðu og deildu áfram✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
ef þú ert með spurningar þá geri ég mitt besta að svara þeim - ég tek þær allar saman í lokin og svara í story🙋‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Ég ætla að gefa fjögur fjarnámskeið 🍋🍎⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bætt melting – einstök heilsa er árangursrík leið til að "núll stilla" líkamann.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég leiði þig af stað í átt að bættri meltingu, aukinni orku og einstakri heilsu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það hefur mjög góð áhrif á þarmaflóruna og meltinguna að hreinsa til í mataræðinu og ég veit að þú munt finna mun á þér líkt og mörg hundruð öðrum sem hafa farið í gegnum þessa hreinsun með mér!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú færð matreiðslubók sem inniheldur vikumatseðil ásamt innkaupalista með ótrúlega bragðgóðum uppskriftum sem gleðja bragðlaukana þína. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú færð aðgang að þínu innra neti með: ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*fyrirlestri um meltinguna og þarmaflóruna⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*fyrirlestri um hreint mataræði⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*bætiefna lista til að styðjast við (ef þörf þykir)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*daglegum fræðslumolum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*hugleiðslu og slökunaræfingum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Fylgdu @endurheimt á instagram ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Merktu vin eða vinkonu í komment undir myndina ❤ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég dreg út 19 apríl✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt #goal2021
...

Ég er búin að koma mér vel fyrir í Endurheimt - heilsumiðstöð ❤

Ég tek vel á móti þér ✨

✨Meltingar og næringar ráðgjöf
✨Functional medicine
✨Ráðgjöf eftir umhverfis og myglu veikindi

HEILDRÆN NÁLGUN
.
.
.
.
Lyngháls 4
110 Reykjavík
Suðurbygging

linda@endurheimt.is
...

Meltingar og næringarráðgjöf ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég notast við Functional Medicine nálgun þegar ég leiðbeini mínum skjólstæðingum, því einstaklingsmiðuð nálgun er lykillinn af árangri.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Innifalið í tímanum:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Gert er ráð fyrir 60 mín⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Tekin er greinargóð heilsufarssaga (þú skilar henni inn fyrir viðtal)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Þú færð ráðleggingar varðandi hvaða mataræði hentar þér í formi PDF skjals með uppskriftum og innkauparlista til að gera þér þetta eins auðvelt fyrir og hægt er⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Þú færð einstaklingsmiðaða nálgun varðandi bætiefni, ef þörf þykir⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú færð aðgang að námskeiðinu Bætt melting - einstök heilsa (kostar 11.900kr) INNIFALIÐ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Uppskriftarbók í rafrænu formi með vikumatseðli og innkaupalista⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hjá mér færðu skilning og þann stuðning sem þú tarft á að halda. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👉Þessi ráðgjöf hjálpar þér ekki ef þú ert að leitast eftir skyndilausn eða átaki. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er í samskiptum við Nordic Laboratories sem sérhæfir sig í hágæða prófum, ef þörf þykir þá er hægt að panta t.d hægðarprufu, SIBO test eða óþolspróf.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
SIBO⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Fæðuóþol⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gegndræpir þarmar⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Snýkjudýr⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Crohns⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
IBS⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
SIFO⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Exem⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sjálfsónæmissjúkdómar⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Umhverfisveikindi⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt
...

DNA health ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
DNA HEALTH prófið er hannað til þess að hjálpa þér að hámarka þína heilsu 🏆⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Með því að þekkja genin og „genagallana“ sína opnast á einstakt tækifæri til þess að einstaklingsmiða meðferð og fyrirbyggja lífsstílstengda sjúkdóma líkt og krabbamein, hjarta og æðasjúkdóma, sykursýki og fleira💥⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef þú veist að það sé til dæmis saga um viss krabbamein eða hjartasjukdóma í fjölskyldunni þinni þá er einfalt að taka DNA health próf og athuga hvort þú berir stökkbreytt gen sem geta þróast út í þessa sjúkdóma.⚖⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Með lifnaðarháttum getum við haft stjórn á þessum genum og hindrað það að neikvæð tjáning genanna eigi sér stað🧬🎈⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Prófað er fyrir 53 genum sem rannsóknir hafa sýnt að hægt sé að hafa áhrif á með lifnaðarháttum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
hafðu samband ef þú vilt þekkja þín gen🤸‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
linda@endurheimt.is⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout #fitmind #fitmindbodyspirit #hreyfing #vellíðan #hugarfar #matarræði #lífsstíll #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa #nutragenetics #DNAhealth #DNAlife #nordiclab #endurheimt
...

Oura snjallhringurinn.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hringurinn er framleiddur í Finnlandi og mælir fyrst og fremst svefngæði og streitu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hann hefur þann kost að hann sendir engar bylgjur frá sér og það finnst mér vera mikill kostur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
https://ouraring.com⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hringurinn mælir Heart Rate Variability (HRV) sem er tíðni á milli hjartslátta og markmiðið er að hafa þessa tíðni háa.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef við erum í mikilli streitu þá mælist HRV lágt.👀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það hefur verið rannsakað að það taki 6.vikur að hækka HRV með 10 mín öndunaræfingu.🏆⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við erum í rauninni að æfa okkur í að geta tekist á við aukið álag og áreiti með því að gera öndunaræfingar og hugleiðslur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Alveg eins og við lyftum lóðum til þess að styrkja vöðvana okkar 💪⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þó að þú finnur ekki mun á þér strax þá mæli ég hiklaust með að þú byrjir strax að gera slökunaræfingar🙋‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gott er að byrja rólega og taka 4-7-8 öndunina, 3-5x á dag⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- anda inn í gegnum nef, þengja kvið og lungu og telja uppá fjóra⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- halda andanum og telja uppá sjö⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- blása frá í gegnum munninn og telja uppá á átta⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sjá video frá fyrri póst⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#ouraring #svefn #vellíðan #mindfullness #dekur #IFM #functionalmedicine #streita #HRV
...

Viðurkenndur Functional Medicine meðferðaraðili er með löggilda heilbrigðismenntun og lærir að þekkja og finna rót vandans en ekki plástra á einkenni.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég ætla að taka dæmi um þrjár konur sem leituðu til mín á stofuna mína.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég ætla að kalla þær Gullu, Jónu og Lenu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þær komu allar til mín með vefjagigtargreiningu og voru þeirra einkenni ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Orkuleysi ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Svefnleysi⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Verkir⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Heilaþoka⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Þyngdaraukning⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Meltingartruflanir⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
- Ásamt fleiri einkennum..⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Eftir ýtarlega skoðun þá var Gulla klárlega með klassíska vefjagigt og fær enþá viðeigandi meðferð til að auka orkuna og minnka verki.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Jóna vann á vinnustað þar sem voru rakaskemmdir og reyndist það vera rót henar veikinda. Hún fylgdi ákveðnum prótakól frá mér og náði orkunni sinni upp og jafnaði sig alfarið af sínum einkennum,⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Lena reyndist vera of lág í d- vítamíni og járni og hún var einnig með hormóna ójafnvægi sem var að valda henni miklum einkennum. Lena er einkennilaus í dag.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mig langaði til þess að deila þessu með þér því ég hef sjálf lent í því að vera ranglega greind og ég vil ekki að þú lendir í því ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Finnum rót vandans saman! 🧬👀🙋‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#vefjagigt #mygla #orkuleysi #melting #endurheimt #endurheimtuorkuna #functionalmedicine #IFM #SIBO #guthealth #heilsa #heildrænnálgun
...

Vissir þú að þú getur haft áhrif á genin þín með lifnaðarháttum🧬⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í dag vitum við að samspil á milli mataræðis, lífsstíls, hreyfingar og umhverfis hefur áhrif á genin og heilsuna.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gena próf eru ekki einungis notuð til þess að hjálpa fólki að ná sér eftir veikindi heldur er það einnig gott til að fyrirbygga vissa sjúkdóma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Meðferð verður ekki einstaklingsmiðaðri!🙋‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þau próf sem eru í boði:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Almenn heilsa – efnaskiptin, bólgusvörun, detox kerfi, streitan, beinheils, óþol og fl🩺⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mataræði – hvaða mataræði hentar þér best?🥦⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sport – Stefnir þú alla leið í þínni íþrótt? Þá er þetta prófið fyrir þig…🏆⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Lyf – Það er misjafn hvernig fólk bregst við lyfjum, hvernig virkar þinn líkami?💊⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er Certified DNA life practitioner og hjálpa þér að túlka niðurstöðurnar og set upp meðferðaráætlun fyrir þig.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#dnalife #functionalmedicine #heilsa #melting #hreyfing #streita #vefjagigt #SIBO #IBS #einstaklingsmiðuðheilsa #DNA #fuctionalmedicineisland #nordiclaboratories #endurheimt #endurheimt_heilsumidstod
...

Hversu oft hefur þú farið í átak og gefist upp?👋⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef ég svara þessari spurning fyrir mig þá er svarið OFT! 🙈⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þess vegna er ég hætt að fara í “átak” ég er hætt að fara í “megrun” ….🙌⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Núna þegar nýtt ár er hafið þá fara margir af stað í enn eitt átakið. Ég er algjörlega sammála því að borða hollan mat og að hófleg hreyfing sé allra meina bót en við skulum ekki detta í þann pakka að fara í átak… ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Átak eða megrun er tímabil. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Setjum frekar hollari venjur inn í lífstílinn okkar. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
ALLTAF. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ekki bara í stutta stund (og gefast svo upp… 👀)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú getur byrjað strax í dag að taka ábyrgð á heilsunni þinni, fáðu þér vatnsglas og dekraðu við frumurnar þínar 💦⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mér finnst gott og hvetjandi að hugsa um að næra líkamann minn og frumurnar.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Byrjaðu daginn á stóru vatnsglasi .⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Skreyttu diskinn þinn – borðaðu eins marga liti og þú getur á hverjum degi.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Dragðu andann djúpt 5x nokkrum sinnum á dag. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Lærðu eitthvað nýtt á hverjum degi⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég held með þér!❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #nutrition #endurheimt #meditation #calmmindandbody #calmmeditation #mindfuleating #streita #streitulosun #vagusnerve #svefn #matarræði #foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #burnout
...

Viltu vera með í fyrsta hópnum í nýju heilsumiðstöðinni? 🙌⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég hef opnað fyrir skráningu!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
MEIRI ORKA, ÖRUGGT UMHVERFI, FÉLAGSSKAPUR, HEILDRÆN NÁLGUN⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Námskeiðið er 6 vikur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
VIKA 1 – Farið er vel yfir streitukerfi líkamans og leiðir til að minnka streitu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
VIKA 2 – Meltingin, þarmaflóran, sjálfsónæmissjúkdómar, hrein fæða.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
VIKA 3 – Svefn og svefnvenjur, grunnur að góðri heilsu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
VIKA 4 – Umhverfisþættir sem hafa áhrif á heilsuna.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
VIKA 5 – Djúpvöðvakerfið og bætt líkamsbeyting til að fyrirbyggja stoðkerfisverki.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
VIKA 6 – Kennd er leið til að innleiða venjur áfram í daglegt líf.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
INNIFALIÐ:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Við hittumst tvisvar í viku og gerum æfingar og slökun saman.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Persónuleg ráðgjöf.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Uppskriftabók með matseðli og innkaupalista, ✨Fræðslumyndbönd og allar þær upplýsingum sem þú þarft á að halda varðandi bólguhemjandi mataræði.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Við förum yfir leiðir til að róa taugakerfið, minnka streitu og bæta svefnvenjur. Fjölmargar leiddar hugleiðlsur á innra netinu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Dagsverkefni, fyrirlestrar, fróðleiksmolar, ráðleggingar með bætefni.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🧘‍♂️Opinn hugleiðslu tími alla föstudaga kl. 11:00. Eftir tímann býð ég upp á lífrænt te og hreint súkkulaði. Þar gefst frábært tækifæri til að hitta þjálfarann og aðra sem eru á námskeiðum, bera saman bækur og miðla upplýsingum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
❤ Sérstakt kynningarverð fyrir fyrsta hópinn minn ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mikið hlakka ég til að hitta ykkur!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Endurheimtu orkuna - hóptímar⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
linkur í bio / www.endurheimt.is ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Í allri minni þjónustu sem ég veiti, hvort sem það eru einkatímar eða námskeið, þá huga ég alltaf að þremur lykilþáttum til þess að hámarka heilsuna, það er líkamleg, andleg og félagsleg heilsa.

✨Næring
✨Melting
✨Streita
✨Umhverfisveikindi (mygla - efnaóþol)

Functional Medicine DNAlife meðferðaraðili
Vefjagigt, ME, meltingarvandamál, kulnun og umhverfisveikindi✨🌱

Fjarnámskeið, einkatímar og ráðgjöf🧠🥦🧬
@endurheimt_heilsumidstod
.
.
.
...

Ég ætla að gefa fjögur fjarnámskeið 🍋🍎⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bætt melting – einstök heilsa er árangursrík leið til að núll stilla líkamann.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
7 daga hreinsun ásamt uppskriftabók með innkaupalista!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég leiði þig skref fyrir skref í átt að bættri meltingu, aukinni orku og einstakri heilsu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það hefur mjög góð áhrif á þarmaflóruna og meltinguna að hreinsa til í mataræðinu og ég veit að þú munt finna mun á þér líkt og mörg hundruð öðrum sem hafa farið í gegnum þessa hreinsun með mér!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú færð matreiðslubók sem inniheldur vikumatseðil ásamt innkaupalista með ótrúlega bragðgóðum uppskriftum sem gleðja bragðlaukana þína. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þú færð aðgang að þínu innra neti með: ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*fyrirlestri um meltinguna og þarmaflóruna⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*fyrirlestri um hreint mataræði⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*bætiefna lista til að styðjast við (ef þörf þykir)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*daglegum fræðslumolum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*hugleiðslu og slökunaræfingum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Fylgdu @endurheimt á instagram ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Merktu vin eða vinkonu í komment undir myndina ❤ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Dregið verður 8 janúar✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Nánari upplýsingar um námskeiðið í BIO ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt #goal2021
...

GLEÐILEGT NÝTT ÁR ✨✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er þakklát fyrir ykkur og ég veit að við munum gera 2021 að árinu okkar!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Farið varlega og njótið kvöldsins í jólakúlunni ykkar 🥂⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
xxx ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Linda ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Ég óska ykkur gleðilegra jóla og þakka ykkur fyrir það liðna.

Það er ótrúleg tilfinning að fá að vera partur af ykkar ferðalagi og ég er þakklát fyrir það traust sem þið veitið mér.

Jólakveðja til ykkar 🎄

kveðja
Linda
.
.
.
.
.
.
.
...

Núna er einmitt tíminn til þess að vera heima í kósýbuxunum og njóta þess að slappa af og hafa það kósý, ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef ekki í miðjum heimsfaraldri þá hvenar?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég ætla að leyfa mér að vera til staðar og að vera í núinu þessi jól án þess að stressa mig alltof mikið á því hvað ég „á“ eftir að gera 🙈⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hugsum vel hvort um annað og njótum ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #meditation #stressfree #calmmindandbody #calmmindset #calmmeditation #mindfuleating #streita #streitulosun #vagusnerve #vagusnervestimilation #vagusnervehealth #svefn #sleephabits #nutrition #cleaneating #matarræði #foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout
...

Vissir þú að ein helsta ástæða þess að fólk leitar til læknis er út af meltingaróþægindum💩⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég ætla aðeins að fá að hoppa yfir nokkur atriði með þér….⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef þarmaflóran okkar er ekki fjölbreytt og jafnvel komnar of mikið af óvelkomnum bakteríum þá veikist þarmaveggurinn okkar og hann fer að opnast óeðlilega mikið (verður gegndræpur)💦⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Prótein agnir og eiturefni sem ættu að skila sér út á eðlilegan máta (með hægðum💩) fara út í blóðrásina.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ónæmiskerfi líkamans fær misvísandi skilaboð og getur byrjað að ráðast á eigin líkama, líkt og hann væri óvinurinn en það getur leitt til sjálfsónæmissjúkdóma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bólgur aukast verulega í líkamanum🔥⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gliadin finnst í hveitiglúteini, það er eitt aðal eiturvarnarpróteinið og eitt það skaðlegasta fyrir heilsuna okkar.🥐🍞🥖🥨 (allt í einu er ristabrauðið ekki eins girnilegt er það nokkuð?)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gliadin eykur framleiðslu Zonulin.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Zonulin veldur því að þarmaveggurinn opnast og byrjar að leka. Þegar líkaminn myndar mótefni gegn því getur það leitt til mikilla eyðilegginga á ónæmiskerfinu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bólgusjúkdómar geta myndast og einkennin geta verið eftirfarandi:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Þreyta⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Magaverkir⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Uppemba⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Niðurgangur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Óútskírður hiti⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Einbeitingaskortur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Heilaþoka⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Vöðvaþreyta⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Exem⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• Liðverkir⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
• …og fleira….⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er EKKI að segja að ein ristabrauðsneið sé að valda okkur miklum skaða en það er gott að hafa þetta í huga og vanda valið. 🥰⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hvernig höldum við flórunni okkar góðri?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Borðum fallegan og litríkan mat🍋🍎🥦🍆⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Fyrir mig virkar best 80/20 leiðin.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Njóttu aðventunnar en passaðu uppá þig og flóruna þína 🥨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Ég fæddist með lítið staup….⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
...Hvað fæddist þú með stórt glas❓⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég lýsi þessu oft þannig að við fæðumst öll með glas sem fyllist hægt og rólega yfir ævina.⏳⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við getum fæðst með stórt glas eða lítið staup, það fer eftir genunum okkar🧬⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef við erum undir miklu álagi þá fyllist hratt í glasið og ef við gerum ekki ráðstafanir til þess að tappa af glasinu annað slagið þá kemur að því að það fer að flæða yfir brúnina og þá erum við komin í vandræði.👀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það eru margir hlutir sem geta verið að valda okkur streitu (fyllt glasið okkar), mesta áherslan hefur verið að minnka álag á vinnustað eða í einkalífinu - sem er mjög mikilvægt.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
…En það eru fleiri atriði sem við verðum að hafa í huga🙈🙉🙊⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💥Eiturefni í umhverfinu – mygla, hreingerningarvörur, snyrtivörur, kemísk efni, mengun⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💥Fæðuóþol/ofnæmi – glútein, mjólkurvörur, sykur, e-efni⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💥Þungamálmar í líkamanum – er td svitalyktaeyðirinn þinn með áli?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💥Snýkjudýr og bakteríur í líkamanum – t.d matareitrun⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💥Vímuefni og lyf – áfengi, bólguhemjandi lyf, sígarettur, eiturlyf⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Allir þessir þættir hafa áhrif á streituna (TOTAL LOAD) sem líkaminn upplifir á hverjum degi🔥⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Minnkaðu álag á líkamann þinn með því að:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Velja eiturefnalausar snyrtivörur og hreingerningarvörur ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Draga úr neyslu á þekktum bólguvöldum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Passaðu upp á að velja svitalyktareyðir sem inniheldur ekki ál (aluminum)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Forðast vímugjafa⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Gera öndunaræfingu á hverjum degi⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Passa upp á svefninn þinn⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mundu að ég held með ÞÉR, passaðu upp á þig og þína!❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Það eru til mörg bjargráð þegar okkur líður illa en við vitum að það ekki til nein töfralausn.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það hjálpar að hreyfa sig hóflega, borða fallegan mat, hugsa jákvætt og tala við einhvern sem við treystum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
En það er annað sem gæti hjálpað þér og það er alveg ókeypis💖⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Knús⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þegar við knúsum einhvern þá framleiðir líkaminn okkar hormón sem kallast Oxytoxin, stundum er það kallað ástarhormónið því við finnum fyrir vellíðan 💖⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Oxytoxin lækkar einnig Cortisol sem er stundum kallað „stress hormónið“ 🔥⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það koma dagar hjá okkur öllum þar sem við verðum bara svoldið leið og þreytt, sérstaklega á þessu ástandi sem er í gangi í heiminum í dag, þá gæti það hjálpað smá að fá knús frá makanum, vini eða vinkonu eða jafnvel gæludýrinu þínu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég sendi þér allavega risa knús út í helgina, munum að það gerir ótrúlega mikið að hugsa jákvætt og sjá fram á veginn. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég held með þér!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#vellíðan #gleði #jákvæðni #streita #hormón #cortisol #núvitund #streitulosun #markmið #stress
...

Endurheimtu orkuna er fjarnámskeið hannað af lögg. sjúkraþjálfara með menntun í hagnýtri læknisfræði (Functional Medicine).

Eftir að hafa sjálf lent í umhverfisveikindum og mikilli streitu þá setti ég saman þetta heildstæða námskeið.

☎ Vikuleg stuðningssímtöl við sjúkraþjálfara, persónuleg ráðgjöf.

💪 Þú gerir æfingarnar heima í stofu - Smáforritið er einfalt í notkun og heldur vel utan um þínar æfingar og þinn árangur. Engin þörf er á því að fjárfesta í æfingarbúnaði, en ég býð þó uppá mismunandi erfiðleikastig af æfingum.

🥑 Ég leiði þig áfram skref fyrir skref með uppskriftabókum, vikumatseðli með innkaupalista, fræðslumyndböndum og öllum þeim upplýsingum sem þú þarft á að halda varðandi matarræðið.

🙌 Þú verður partur af Endurheimtu Orkuna samfélaginu og færð stuðning frá þeim sem eru eða hafa verið á námskeiðinu. Ómetanlegt að getað deilt hugmyndum og ráðum, því allar viljum við það sama - bætta heilsu og hafa gaman!

☠️ Hvaðan kemur maturinn okkar? Hvað eru þalöt? Paraben? Glyphosat? Ég kenni þér allt sem þú þarft að vita um umhverfisþætti sem hafa áhrif á heilsuna okkar - hvað ber að varast í umhverfinu þegar við veljum matinn okkar, snyrtivörur, fatnað og fleira..

🖥 Dagsverkefni, fyrirlestrar, fróðleiksmolar, ráðleggingar með bætefni.

👏 Ég hef verið rúmlega tvö ár að setja saman þetta námskeið og er orðin gríðarlega ánægð með það eins og það er í dag.

Bókaðu símaviðtal ef þú ert óörugg(ur) hvort að námskeiðið henti þér. Linda@endurheimt.is
LINK IN BIO
www.endurheimt.is/namskeid
.
.
.
...

Hefur þú heyrt möntruna mína?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Innleiðum góðar venjur hægt og rólega….⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🔥 Það er ekki til nein skyndilausn⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🔥 Það er ekkert EITT mataræði sem hentar öllum⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🔥 Það er enginn sem ég þekki sem hefur haldið út megrun til lengdar⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er allavega löngu hætt að fylgja tískustraumum þegar kemur að heilsu 👀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Fyrir mig virkar að vanda valið og velja alltaf betri kostinn.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hljómar það ekki dásamlega?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þá gerum við okkar besta í þeim aðstæðum sem við erum í, hættum að fá samviskubit og förum að njóta betur 👏⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Veljum betri kostinn ✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt #brennsla #fitubrennsla ##fitmind #fitmindbodyspirit #vefjagigt #kulnun #mold #toxins
...

Dagur 14 í einangrun og ég get varla beðið eftir morgundeginum!!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við tekur reyndar vika í sótthví en það sem mig hlakkar til að geta farið í göngutúr og anda að mér ferska loftinu!🍁⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hver er þinn uppáhalds staður í náttúrunni?🍂⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#náttúran #covid #einangrun #sótthví #göngutúr #forestbathing #jarðtenging #earthing #grounding #gleði #loksinsút
...

ptss.. já þú...vissir þú að....⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
...bakteríurnar í meltingarveginum vega um 2kg!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þarmaflóra eru bakteríur sem lifa í meltingarveginum og þörmunum okkar og eru góðar fyrir okkur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Flestar bakteríurnar eru í ristlinum en það eru líka bakteríur í munnholinu og þeim fjölgar eftir því sem við færum okkur neðar💩⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bakteríurnar eru nauðsynlegar fyrir okkur og þær hjálpa okkur að framleiða ákveðin vítamín og önnur efni sem eru lífsnauðsynleg.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Einnig brjóta bakteríurnar niður fæðu og melta hana💩⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef við borðum óhollt, hreyfum okkur lítið og erum undir miklu álagi þá eiga bakteríurnar afar bágt, þeim getur fjölgað um og of, það geta bæst við fleiri óvinveittar bakteríur sem skemma fyrir góðu flórunni🍧⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta ástand getur haft þær afleiðingar að þarmaveggurinn sem er þannig uppbyggður að þegar hann er heilbrigður þá á hann bara að hleypa í gegn ákveðnum næringarefnum og próteinum sem líkaminn þarnast en ef það er óheilbrigt ástand þá getur veggurinn byrjað að leka💦⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Talað er um Leka þarma eða gegndræpa þarma⏳⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Eiturefni sem hefðu átt að skila sé út eðlilega með hægðum fara aftur út í líkamann og út í blóðrásina.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta hefur slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu🔥⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þegar þetta gerist myndast bólgur í líkamanum, með tíð og tíma þá getur fólk farið að finna fyrir allskonar kvillum sem það tengir oft ekki við mataræði og lifnaðarhætti👀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Allt sem við borðum, drekkum, snertum og öndum að okkur hefur áhrif á þarmaflóruna!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það sem hefur góð áhrif á þarmaflóruna er meðal annars:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Litríkt mataræði 🍋🍎🥑🍆⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Slökun🧘‍♀‍🧘‍♂‍⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Góðgerlablöndur, kefir, sýrt grænmeti💊🧫⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hófleg hreyfing 🏃‍♀‍⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hvernig dekrar þú við þína flóru?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Dagur sjö í einangrun...⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég verð að viðurkenna að þegar strákurinn minn greindist með covid og ljóst var að okkar biði 21 dagur í einangrun/sótthví þá var ég með háleit markmið! 🎯⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég fór strax að plana... 🤹⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Æfingar MEÐ fjölskyldunni á hverjum degi, það yrði svona "okkar tími" saman👌 nú skyldi loksins gefast tími til að taka til í skápum, mála skápinn inní stofu, mála flísarnar inní andyri og fyrst ég ætlaði hvort sem er að mála þær þá gat ég alveg eins málað flísarnar líka inná litla baði..🧑‍🎨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Yesss 21 dagur heima til að gera allskonar! 🥁⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.....Dagur sjö í einangrun og EINA markmiðið í dag er að fara í sturtu og klæða mig í venjuleg föt - EKKI kósy föt!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Er einhver að tengja? 🙋‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég gleymdi nefnilega alveg að setja inn í þetta frábæra plan að ég þyrfti líka að vinna, vera "heimakennari" fyrir 11 ára strákinn minn, passa upp á að minn tveggja ára fái alla þá örvun sem hann þarf á að halda, þrífa, elda og allt þetta venjulega...⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🌟 Ég er búin að setja ný markmið fyrir næstu 14 daga og það er að NJÓTA meira...👨‍👩‍👦‍👦⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
....og vera ekkert alltof mikið að stressa mig á öllu draslinu.. það er ekki eins og einhver sé að fara að droppa í heimsókn 😂⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Pössum upp á að gera ekki of miklar kröfur á okkur því það er ekki hægt að gera allt 100%, við erum öll að gera OKKAR besta ✨💫⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#covidlífið #mömmusamviskubit #nýmarkmið
...

❤Instagram - Gjafaleikur - @endurheimt ❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég ætla að gefa tvo fjarnámskeið 💪🧠🍓⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Námskeiðið hentar þeim sem vilja koma heilbrigðum venjum inn í líf sitt án allra öfga.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta námskeið hentar þér ef þú vilt taka ábyrgð á eigin heilsu og fá faglega ráðgjöf varðandi val á næringu, hreyfingu og streitu 🦸‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta námskeið hentar þér ekki ef þú ert að leita eftir skyndilausn🤷‍♀️ Við erum ekki að spá í kílóum því markmiðið er aukin orka og styrkur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Fylgdu @endurheimt á instagram⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Kommentaðu undir myndina⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Taggaðu vinkonu til að eiga meiri möguleika⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Dregið verður 5. oktober.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Nánari upplýsingar um námskeiðið í BIO⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#fitmind #fitmindbodyspirit #hreyfing #vellíðan #hugarfar #matarræði #lífsstíll #heilsa #homeworkout #fjarþjálfun #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa #endurheimtuorkuna #motivation #happiness #stressfree #endurheimt #vefjagigt #heildrænheilsa
...

Ég er ótrúlega glöð og stolt að tilkynna að ég mun opna glæsilega heilsumiðstöð í febrúar 2021 ✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er búið að vera draumur hjá mér lengi að sameina hóp fagaðila sem vinna allir að því að hjálpa fólki að finna út rót sinna veikinda.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við erum öll einstök og þurfum oft mismunandi nálgun ✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég mun vera dugleg að setja inn fréttir af nýju stofunni á næstu vikum og mánuðum og ég bíð spennt eftir að bjóða ykkur til mín á nýjan stað.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #meditation #stressfree #calmmindandbody #streita #streitulosun #vagusnerve #vagusnervehealth #svefn #sleephabits #nutrition #cleaneating #matarræði #foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #burnoutrecovery #burnout #leikfimi #yoga #yoganidra #DNAlife
...

Þegar ég loksins fattaði hvaða týpa af slökun virkaði fyrir mig þá fyrst setti ég slökun inn í daglegu venjuna mína.

Ég gat bara ekki með nokkru móti sett mig í gírinn til að hugleiða eða gera öndunaræfingar þegar ég átti að liggja í 20-40 mín og hlusta á eitthvað app sem leiddi mig í gegnum þetta allt saman.

Fyrir marga virkar það dásamlega, en ekki mig. Og reyndar ekki fyrir svo ótal marga 🤷‍♀‍

4-7-8 öndunaræfingin er dásamleg fyrir okkur sem gefum okkur ekki tíma til að slaka (eða bara hreinlega nennum því ekki🙃)

Hún er einföld – þú getur gert hana hvar sem er – hún tekur stutta stund –

1. Þú dregur andann djúpt að þér, andar inn um nefið og þenur kviðinn út (telur upp á 4)

2. Þú heldur andanum að þér (telur upp á 7)

3. Þú blæst rólega frá á meðan þú telur upp á 8

Þú getur endurtekið eins oft og þú vilt (eða nennir 🤣)

Þú virkjar sefkerfið sem veitir okkur slökun og vellíðan.
Njóttu vel og endilega leyfðu mér að heyra hvernig gekk að gera æfinguna 😍
.
.
.
.
.
.
.
#heilsa #meditation #stressfree #calmmindandbody #calmmindset #calmmeditation #mindfuleating #streita #streitulosun #vagusnerve #vagusnervestimilation #vagusnervehealth #svefn #sleephabits #nutrition #cleaneating #matarræði #foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout
...

20-40% af fólki er með ákveðna genastökkbreytingu á geninu MTHFR🧬⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef þú ert ein/einn af þeim þá nýtist FOLAT sýra þér en folin/folic sýran getur í rauninni gert þér ógagn.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Fyrst þarf ég aðeins að útskýra Metýleringu…🔥⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Metýlering stjórnar því hvort það sé "slökkt" á eða "kveikt" ákveðnum genum í líkamanum okkar.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Heilbrigð metýlering er grunnur að heilbrigðum líkama.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í "heilbrigðum" einstaklingum brýtur ensímið MethyleneTedraHydrofolate reductase venjulega B9 niður í nægilegu magni.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þetta ensím skortir hjá hátt í 20-40% af fólki sem ber ákveðna gena "stökkbreytingu" MTHFR sem veldur því að viðkomandi getur alls ekki nýtt sér folin/folic sýruna.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Metýlering er flókið og gríðarlega mikilvægt ferli sem hefur áhrif á alla okkar líkamsstarfsemi.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Metýlering á sér stað ótal sinnum á hverri einustu sekúndu inní hverri einustu frumu líkamans.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef við vitum að það sé til dæmis saga um krabbamein eða hjartasjukdóma í fjölskyldunni og við erum með VIRKA metýleringu þá getur hún HINDRAÐ tjáningu þeirra gena og minnkað líkurnar mikið á að fá þessa ættgengu sjúkdóma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við þurfum að fá ákveðið magn af B9 (FOLAT) til þess að metyleringin virki eðlilega. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
En hver er þá munurinn á FOLAT og FOLIN (B9)?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Folat sýra (B9) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við fáum B9 vítamín úr til dæmis grænu grænmeti. Einnig er hægt að taka hágæða bætiefni sem innihalda lífvirkt form af Folat sýru (Methyltetrahydrofolat) og nýtast þau vel.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Folin/folic sýra (B9)⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Folin sýra er tilbúið form af B9, búið til á rannsóknarstofu og nýtist líkamanum síður.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
B9 vítamín er mjög mikilvægt fyrir konur á barneignaraldri því það dregur úr líkum á skaða í miðtaugarkerfi fóstursins.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef þú átt erfitt með að verða ólétt eða nærð ekki orkunni þinni upp, prófaðu að skipta yfir í lífvirkt form af B9 ❤
...

Meira en 250 mismunandi næringarefni hafa áhrif á heilsuna okkar og það er líklegt að þau geta verið mun fleiri sem vísindamenn hafa ekki enþá uppgvötað.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er spurning hvort við séum að fá öll næringarefnin sem við þurfum?🤷‍♂‍⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég elska að borða góðan mat en ég spái mjög mikið í það hvernig ég næri frumurnar mínar og hvort að maturinn sé að fara að gera mér gott og auka orkuna mína eða hvort að maturinn sé að fara að draga orkuna mína niður og auka bólgur í líkamanum mínum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég finn að ég er í jafnvægi ef ég held mér við 80/20 matarræði - ég leyfi mér það sem ég vil en held mér 80% innan hreins matarræðis.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er gott að byrja rólega að innleiða góðar venjur, eitt sem ég hef tileinkað mér er að skreyta diskinn minn, ósjálfrátt bæti ég meira grænmeti á diskinn minn til þess að hafa hann sem litríkastan. 🥑🍓🍋⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⬇⬇⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
frosin hindber eru algjör snilld út á salatið eða smoothie skálina! ekkert vesen, bara skellir nokkrum fallegum bleikum berjum á diskinn þinn🍒⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt #matarræði
...

Það er talað um TOXIC LOAD eða eiturefnaglasið sem við fæðumst öll með… ⏳⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sumir okkar fæðast með stórt glas en aðrir fæðast bara með lítið staup.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er margt sem hefur áhrif á hvort glasið fyllist hratt eða hægt ⚖⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það hefur að gera með umhverfið okkar og hvernig líkaminn okkar nær að vinna úr öllum efnunum sem við berum á okkur eða neytum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Glasið fyllist hægt og rólega því það er enganvegin hægt að forðast ÖLL eiturefni og ef það fer að flæða yfir brúnirnar þá getum við átt von á hinum ýmsu heilsukvillum.🤞⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er vel hægt að hafa áhrif á hversu hratt glasið/staupið okkar fyllist👏⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💄Veljum eiturefnarlausar snyrtivörur og hreinsiefni⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
💧Þvoum fötin okkar áður en við förum fyrst í þau eftir að hafa keypt þau⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🥑Borðum hreina fæðu án aukaefna⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🍼Drögum úr plast notkun⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🌬Opnum glugga og loftum út ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er ein af þeim sem fæddist bara með lítið staup og ég hef þurft að hafa ansi mikið fyrir því að halda heilsunni minni í lagi en eftir að ég fór að skoða þessi atriði þá líður mér mikið betur og ég finn hvað ég er orkumeiri.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
....Breytingar gerast ekki á einum degi❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það þarf alls ekki að henda úr öllum skápum og gera þetta á einum degi, ég hugsa þetta þannig að næst þegar mig vantar einhverja vöru þá skoða ég hvort að hún sé til eiturefna laus og vel að kaupa hana frekar.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hægt og rólega hef ég komið mér upp eiturefnalitlu heimili og ég veit að þú getur það líka!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég held áfram með möntruna mína „innleiðum góðar venjur hægt og rólega“ , við erum öll að gera okkar besta – ÁFRAM ÞÚ!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #hreinfæða #endurheimt #umhverfisvænt #functionalmedicine "nutrigenomics #svefn #fjarþjálfun #matarræði #hreyfing #streitulosun #functionalhealth #hugarfar #kulnun #streita ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.
...

Ertu með vöðvabólgu eða heilaþoku? 👀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Omega fitusýrur eru mikilvægar fyrir okkur, líkaminn okkar getur ekki framleitt þessar fitusýrur sjálfur og því er mikilvægt að borða fæðu sem inniheldur Omega 3-6 og 9.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Undanfarið hafa komið fram ýmsar vísbendingar um að óhófleg bólgusvörun geti verið ein af lykilorsökum hjarta-og æðasjúkdóma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⬇️Omega 3 leiðir til myndunar efna sem draga úr bólgu ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⬆️ Omega 6 leiðir til myndunar efna sem auka bólgusvörun.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er því mikilvægt að huga að réttum hlutföllum á þessum fitusýrum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sumar rannsóknir benda til þess að hlutfall Omega 6 og Omega 3 í fæðu vesturlandabúa í dag sé á bilinu 15:1 til 30:1 en sérfræðingar telja að æskilegt hlutfall sé á bilinu 3:1 til 1:1.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Til þess að auka neyslu á Omega 3 fitusýru er gott að bæta inn í matarræðið:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👏feitum fisk t.d lax og lúðu⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👏lýsi og fiskiolíur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👏valhnetur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👏hörfræ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👏hampfræ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
👏chia fræ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mér líður sjálfri betur þegar ég banna mér ekkert og hugsa frekar um það hvað það er sem nærir mig og kroppinn minn en í þessum pósti ætla ég að að láta fylgja með hvað við VERÐUM að varast til að losna við bólgur í líkamanum 🧠🥵🤯⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Til þess að draga úr neyslu á Omega 6 (bólguaukandi muniði..) skaltu lámarka⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
❌ jurtaolíur og smjörlíki⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
❌ unnar matvörur - kex, snakk, bakkelsi⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
❌ unnar kjötvörur eins og pepparóní, pylsur og álegg⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Ég veit að þú veist þetta en það er svo gott stundum að láta minna sig á og fá pepp til þess að innleiða góðar venjur hægt og rólega✨
...

FUNCTIONAL MEDICINE eða hagnýt læknisfræði eins og það kallast á íslensku er að margra mati framtíðin í heilbrigðisþjónustu.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Functional medicine fræðin eru byggð á vísinlegum grunni og er markmiðið ávalt að finna rót veikindana en ekki einblína á að eltast við einkennin. 📚📈⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
🩺Einkenni fólks geta verið eins en upphaf veikindanna gæti verið að finna á allt öðrum stað hjá mismunandi einstaklingum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Til þess að greina rót vandans þarf að huga að mörgum þáttum s.s genum, lífstíl, lifnaðarháttum, umhverfisþáttum sem hafa áhrif á heilsuna og fl.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Functional medicine meðferðaraðilar horfa á líkamann sem eina heild, genasamsetningu einstaklingsins, lifnaðarhátta og umhverfisþátta💧🧬🧪⌛️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Meðferðaraðilar leitast við að finna og vinna með rót vandans en ekki plástra á einkennin. Unnið er með líkamann sem eina heild, ef eitt kerfi vinnur ekki rétt þá hefur það áhrif á allan líkamann. Við getum hugsað þetta eins og mörg tannhjól sem vinna saman, ef eitt bilar þá stoppa öll tannhjólin líka.⚙️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er ótrúlega spennt að geta boðið upp á þessa nálgun í mínum meðferðum - ekki hika við að hafa samband ef þú telur þetta réttu nálgunina fyrir þig❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout #fitmind #fitmindbodyspirit #hreyfing #vellíðan #hugarfar #matarræði #lífsstíll #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa #nutragenetics #hagnýtlæknisfræði
...

Þegar ég tapaði heilsunni fyrir nokkrum árum vegna umhverfisveikinda eða MYGLU veikinda þá vissi ég ekki hvert ég ætti leita varðandi meðferð.👀🤷‍♀️⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sem betur fer er umræðan orðin meiri um þessi veikindi og ég finn að það er miklu meiri skilningur og þekking fyrir þessu núna en var fyrir 6.árum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við erum öll að kljást við eitthvað og við erum öll svo ólík og einstök. Það sést ekki alltaf utan á manni hvernig manni líður og bara það að gefa hvort öðru bros og smá pepp getur gert svo mikið❤👏⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í leikfiminni hjá mér fá allir að vera þeir sjálfir og ég fæ blessunarlega að vera eins og ég er með mitt mygluofnæmi og efnaóþol😜⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég get ekki beðið eftir að taka á móti flottum hópi miðvikudaginn 2.september 🙌⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
✨Ef þú hefur áhuga á að vera með þá er velkomið að hafa samband við mig og ég finn pláss fyrir þig✨⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Kíktu á link í BIO⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#fitmind #fitmindbodyspirit #hreyfing #vellíðan #hugarfar #matarræði #lífsstíll #heilsa #homeworkout #fjarþjálfun #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa #endurheimtuorkuna #motivation #happiness #stressfree #endurheimt #vefjagigt #heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Kíktu á link í BIO
...

Prófaðu þessa einföldu nudd tækni til þess að létta á spennu í hálsi og herðum 🥰🙌
Hvað er betra en smá dekur...
...

Bara við það að horfa á grænt grænmeti þá sér maður hvað það er hollt, það er svo fallega dökk grænt sem gefur til kynna að það sé stútfullt af vítamínum og trefjum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
En hvað er það við grænt grænmeti sem er svona gott fyrir okkur?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er STÚTFULT af andoxunarefnum!🥦🥒⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Til þess að útskýra í mjög einföldu máli af hverju andoxunarefni eru svona mikilvæg fyrir okkur er það vegna þess að EF við fáum EKKI nægilegt magn af andoxunarefnum þá er hætta á að líkaminn myndi sindurefni (free radicals) sem geta valdið frumu skaða sem þar af leiðandi getur valdið veikindum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Andoxunarefnin hlutleysa þessi sindurefni og halda þeim stöðugum og koma þar með í veg fyrir að frumurnar verði fyrir skaða! 🙌⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég reyni að borða alltaf eitthvað grænt á hverjum degi og finnst það tilvalið að skreyta diskinn minn með fallegum grænum blöðum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Strákarnir mínir eru reyndar ekkert hrifnir af þessu þannig ég lauma því með í smoothie-inn þeirra 😃⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hér kemur uppskrift af mínum uppáhalds og ótrúlegt en satt barnvæna smoothie 🍋🥑🥦⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
100 gr.brokkolí eða grænkál ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
100 gr.spínat ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
1/3 banani ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
50 gr.avocado ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
5 frosnir bitar mangó ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
1 msk.kaldpressuð lífræn ólivolía ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
sletta af sítrónusafa ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
vatn / möndlumjólk / kókosmjólk⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hann er frekar beiskur en ef þú vilt meiri sætu þá er gott að bæta smá banana eða döðlum útí.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Njóttu vel og endilega láttu mig vita hvernig þér finnst hann bragðast😍⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt #heilsa #meditation
...

Ég held að við getum öll verið sammála um það að við viljum gera okkar besta en það eru óraunhæfar kröfur að ætlast til þess að maður geti staðið sig 100%.👀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er enginn sem ég þekki sem er með fullkomið matarræði, kemst alltaf í ræktina, stendur sig vel í vinnunni, með krökkunum og maka, stundar hugleiðlsu alla daga, og fer að sofa kl 22:30!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er alltaf hættan þegar við ætlum að gera þetta 100% að þennan fimmtudags eftirmiðdag þegar ekkert er til í ísskápnum og krakkinn þarf að fá skutl á handboltaæfingu en bíllinn bilar og allt í steik - æ skitt með það, pizza í matinn!!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Samviskubitið kemur í heimsókn og þá er allt í lagi að sleppa hollum morgunmat daginn eftir því það er hvort er að koma helgi byrja bara aftur á mánudaginn.... ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Kannast þú við þetta??⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Byrjum frekar í 0%.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef við byrjum í 0% þá er svo mikið svigrúm að gera betur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í hvert skipti sem við ákveðum að næra líkamann okkar þá hækkum við prósentuna, mismikið eftir því hversu fallegur og litríkur maturinn er en prósentan hækkar!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er hvetjandi ekki satt?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í hvert skiptið sem við leggjum bílnum aðeins lengra frá inngangum í búðina, þá hækkar prósentan.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í hvert skipti sem við gerir eitthvað gott fyrir okkur sem endurnærir okkur þá hækkar prósentan.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Gerðu eins vel og þú getur - það er ekki hægt að biðja um meira.❤⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
°⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
°⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
°⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
°⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
°⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
°⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#fitmind #fitmindbodyspirit #hreyfing #vellíðan #hugarfar #matarræði #lífsstíll #heilsa #homeworkout #fjarþjálfun #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa #endurheimtuorkuna #motivation #happiness #stressfree #endurheimt #vefjagigt #heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing
...

Við ólumst mörg upp við að heyra að morgunmaturinn væri mikilvægasta máltíðin dagsins. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Rannsóknir hafa hinsvegar sýnt það að fasta í 12- 16 tíma hefur mjög góð áhrif á líkamsstarfsemina. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það hefst ákveðið viðgerðarferli í líkamanum þegar við höfum ekki neytt matar í 10 klst sem er mikilvægur liður í því að halda heilsu. Líkaminn fær því tækifæri til að hreinsa eiturefni út úr líkamanum.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef þú ert undir miklu álagi þá getur verið nauðsynlegt að byrja hægt að fasta, ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Prófaðu að borða ekkert eftir kvöldmat og þangað til að þú vaknar (19- 7) ef þú finnur að það gengur vel og að þér ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
líður vel þá getur þú prófað að fasta lengur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er eitt sem við þurfum að passa vel þegar við byrjum að prófa okkur áfram í að fasta því Cortisól (streituhormón) eykst í líkamanum þegar við föstum í lengri tíma.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er því ekki sniðugt að byrja of geyst ef þú ert að ná þér eftir kulnun eða ert nú þegar í mikilli streitu. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er alveg ótrúlegt hvað þetta hefur haft góð áhrif á mig, og ég sem var manneskjan sem fékk mér alltaf morgunmat um leið og ég vaknaði.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það tók mig örfáa morgna að venja mig á þetta og ég finn hvað ég er mikið orkumeiri yfir daginn, ég hvet þig til að prófa! ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #guthealthmatters #þarmaflóran #leakygut #leakyguthealing #easyeating #intermittingfasting #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #antioxidans #endurheimt #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa
...

Við vitum það sem eigum börn hvað getur verið þreytandi að vera á vakt allan sólahringinn, nætur og morgun „vaktin“ er oft erfiðust á mínu heimili og oft væri bara fínt að smella eynatöppum í eyrun og sofa bara þangað til maður vaknar – eftir svona þrjár vikur… ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
En það er svo margt annað sem getur verið að valda streitu hjá okkur sem við getum kannski haft aðeins meiri stjórn á.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef vinnan er að valda streitu þá er gott að athuga hvort það sé hægt að minnka álagið og koma verkefnum á einhvern annan.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Kannski ertu á síma„vakt“ allan sólahringinn, því maður er með síma og email sem hægt er að ná í mann hvenar sem er og aldrei raunverulegur friður.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Er hægt að ætlast til þess að þér að vera tiltækur öllum stundum? ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Er ekki bara í lagi að leggja frá sér símann þegar maður kemur heim eftir langan vinnudag og ákveða að njóta tímans frekar með fjölskyldunni eða að gera eitthvað sem virkilega nærir mann. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það getur líka verið góð hugmynd að stilla símann þannig að þú fáir ekki alltaf tilkynningu í símann um leið og þú færð póst eða skilaboð. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þessi mynd af mér er mjög uppstillt en ég er samt með te í bollanum til að sýna ykkur hvað er nú stundum kósý hjá mér heima 😊 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég elska að setja ferskt engifer og kreista hálfa sítrónu útí sjóðandi vatn og stundum set ég smá hunang til að fá smá sætu. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hvernig passar þú upp á þína orku?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #meditation #stressfree #calmmindandbody #calmmindset #calmmeditation #mindfuleating #streita #streitulosun #vagusnerve #vagusnervestimilation #vagusnervehealth #svefn #sleephabits #nutrition #cleaneating #matarræði #foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout
...

Á lífsleiðinni fara 40-70 tonn af mat í gegnum meltingarveginn okkar, ef þarmarnir eru flattir út þá ná þeir yfir heilan tennis völl eða um 300 fm. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ef það eru bólgur í jafns stóru svæði og heilum tennisvelli er augljóst að það hefur gríðarleg áhrif á alla líkamsstarfsemina.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
70-80% af óæmiskerfinu okkar liggur í og í kringum meltingarfærin okkar.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Sem þýðir það að ef þarmaflóran okkar er ekki í lagi þá hefur það gríðarleg áhrif á okkur og okkar líðan. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það er mjög algengt að fólk fari til læknis og kvarti yfir verkjum í liðum, þreytu, depurð, hjartatruflunum og hvaðeina en áttar sig ekki á því að orsökina gæti verið að finna í þörmunum okkar. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það sem við setjum ofan í okkur hefur bein áhrif á líðan okkar.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Bein óþægindi tengd meltingarveginum er ein algengasta ástæða fyrir því að fólk leitar til læknis.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Algeng einkenni eru:⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Orkuleysi⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Málstol⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Minnisleysi ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Depurð ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Slæmur svefn⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Liðverkir⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Krónískar bólgur⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Skreytum diskinn okkar með fallegum og litríkum mat og dekrum við flóruna okkar ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#fitmind #fitmindbodyspirit #hreyfing #vellíðan #hugarfar #matarræði #lífsstíll #heilsa #homeworkout #fjarþjálfun #healthylifestyle #cleaneating #weightloss #bættlíðan #bættheilsa #endurheimtuorkuna #motivation #happiness #stressfree #endurheimt #vefjagigt
...

„Ertu svona feimin?“ „jiii hvað þú roðnar“ „þú ert alltaf í góðu sakapi“ er eitthvað sem ég ólst upp við að heyra og þegar maður heyrir eitthvað oft þá verður það svoldið stór partur af manni. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Þegar ég var barn og unglingur þá var ég stelpan sem var alltaf brosandi, þæg og úber kurteis. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég er tvíburi og það fór alltaf aðeins meira fyrir yndislegu systir minni sem var upp um alla veggi og þáði ALLTAF súkkulaði kökuna frá frænkunum meðan ég sagði alltaf „nei takk“ til þess að vera kurteis. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Auðvitað endaði það alltaf með að ég fékk líka súkkulaðikökuna eða nammið því guð hvað mig langaði að segja já! ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég veit að margir hafa upplifað eitthvað svipað í æskunni, að vera sett í eitthvað box sem var kannski ekki alveg boxið sem maður vildi vera í. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Það var ekki fyrr en ég fór að vinna í sjálfri mér og standa með sjálfri mér að ég fattaði þetta og mikið rosalega var það mikill léttir! ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Í dag gef ég mér leyfi til þess að líða allskonar án þess að dæma og ég leyfi fólkinu mínu í kringum mig að líða allskonar án þess að fyrsta hugsunin sé alltaf „hvað gerði ég til þess að honum líði svona“.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Við erum öll í þessu saman og það er það dásamlegasta við þetta, verum dugleg að hvetja hvort annað áfram og taka eftir því að við erum öll að gera okkar besta. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Brostu með mér í dag – en sko bara ef þér líður þannig 😊⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
* ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #meditation #stressfree #calmmindandbody #calmmindset #calmmeditation #mindfuleating #streita #streitulosun #vagusnerve #vagusnervestimilation #vagusnervehealth #svefn #sleephabits #nutrition #cleaneating #matarræði #foodasmedicine #functionalmedicine #functionalhealth #vellíðan #heilsa #burnoutrecovery #burnout
...

Ég hefði ekki getað ímyndað mér það fyrir 10 árum að ég myndi eiga mitt eigið fyrirtæki í dag sem blómstraði og að vinnan mín væri mitt helsta áhugamál og ástríða.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég veit að þetta eru ótrúlega mikil forréttindi en ég trúi því líka að þegar við finnum hvað það er sem við virkilega viljum gera í lífinu þá er ekkert sem getur stoppað okkur.⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Mér líður þannig í dag og ég vona að mér eigi eftir að líða þannig eftir 10 ár. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Hefur þú prófað að loka augunum og sjá fyrir þér hvar þú verður eftir ár, 5 ár eða 10 ár?⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég brenn fyrir að hjálpa fólki að endurheimta heilsuna og kraftinn sinn með því að innleiða einfaldar og góðar venjur og ég vonast til þess að við getum orðið samferða í þessu ferðalagi að bættri heilsu. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Ég hlakka til að kynnast þér!⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
#heilsa #vellíðan #foodasmedicine #cleaneating #guthealth #þarmaflóran #leakygut #easyeating #stressfree #hreinfæða #mindfullness #healthymeals #sugarfree #nutrition #endurheimt #meditation #stressfree #calmmindset #mindfuleating #streita #streitulosun #vagusnervehealth #svefn #sleephabits #nutrition #matarræð #fitmind #hreyfing #vellíðan #hugarfar
...

This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.
Forsíða
Um okkur
Liðsheildin
Sjúkraþjálfun
Meltingar- og næringarráðgjöf
Heilsufarsmælingar
Markþjálfun
Fræðsla
Námskeið
Umhverfisveikindi - Mygla - Efnaóþol
Hafa samband

Lyngháls 4                          (gengið inn bakatil)                  110 Reykjavík                          Sími: 565-5500 endurheimt@endurheimt.is

9:00-13:00 afgreiðslan opin 8:00–16:00 símsvörun