Melting og næring

Melting og næring

Fáðu aðstoð ef þú ert með meltingarvandamál, óþol eða önnur einkenni.

Ég notast við Functional Medicine nálgun þegar ég leiðbeini mínum skjólstæðingum, því einstaklingsmiðuð nálgun er lykillinn af árangri. 

Innifalið í tímanum:

 • Gert er ráð fyrir 60 mín í upphafsviðtal
 • Skilað er inn ýtarlegum heilsufarslista (14bls) fyrir fyrsta viðtal. 
 • Tekin er greinagóð heilsufarssaga í viðtalinu til þess að komast nær rót vandans.
 • Þú færð nákvæmar ráðleggingar varðandi hvaða mataræði hentar þér í formi PDF skjals með uppskriftum og innkauparlista til að gera þér þetta eins auðvelt fyrir og hægt er.
 • Þú færð einstaklingsmiðaða nálgun varðandi bætiefni, ef þörf þykir.
 • Þú færð aðgang að net námskeiði Bætt melting – einstök heilsa 
 • Uppskriftarbók með vikumatseðli og innkaupalista

Hjá mér færðu skilning á þínum vandamálum, ég veit að það getur verið flókið að finna út hvaða meðferðar mataræði gæti hentað. 

Ég er í samskiptum við Nordic Laboratories sem sérhæfir sig í hágæða prófum, ef þörf þykir þá er hægt að panta t.d hægðarprufu, SIBO test eða óþolspróf.

 

 • SIBO
 • Fæðuóþol
 • Gegndræpir þarmar
 • Snýkjudýr
 • Crohns
 • IBS
 • SIFO
 • Exem
 • Sjálfsónæmissjúkdómar
 • Umhverfisveikindi

 

FUNCTIONAL MEDICINE eða hagnýt læknisfræði eins og það kallast á íslensku er að margra mati framtíðin í heilbrigðisþjónustu.

Functional medicine fræðin eru byggð á vísinlegum grunni og er markmiðið ávalt að finna rót veikindanna en ekki einblína á að eltast við eða „plástra“ á einkennin. Linda hefur sótt sérhæfð SIBO námskeið hjá fremstu læknum heims á því sviði. 

 

 

 

 

 

 

Verð:

Fyrsti tími : 60 mín, gögn, fræðsla og net námskeiðið Bætt melting – einstök heilsa innifalinn 24.900 kr

Endurkoma:

30 mín 9.900kr

Linda Gunnarsdóttir

Functional Medicine 
linda(hjá)endurheimt.is

INNIFALIÐ-Bætt melting-einstök heilsa

Sjá nánar…

Forsíða
Um okkur
Liðsheildin
Sjúkraþjálfun
Meltingar- og næringarráðgjöf
Heilsufarsmælingar
Markþjálfun
Fræðsla
Námskeið
Umhverfisveikindi - Mygla - Efnaóþol
Hafa samband

Lyngháls 4                          (gengið inn bakatil)                  110 Reykjavík                          Sími: 565-5500 endurheimt@endurheimt.is

9:00-13:00 afgreiðslan opin 8:00–16:00 símsvörun