Margrét H. Indriðadóttir

Lögg. sjúkraþjálfari, íþrótta- og heilsufræðingur M.Sc

Ég býð upp á nákvæmar mælingar á líkamssamsetningu (vöðvar, fita, iðrafita, vatn, steinefni), aðstoð við markmiðasetningu og fræðslu og ráðgjöf varðandi hreyfingu og mataræði. Með endurteknum mælingum má sjá hvort markmiðum hafi verið náð og eru þær einnig hvatning til þess að gera sitt allra besta frá degi til dags.
Að vinna markvisst að bættri líkamssamsetningu er vegvísir að bættum lifnaðarháttum, aukinni hreysti, betri heilsu og lífsgæðum en um leið forvörn gegn algengum lífsstílssjúkdómum.

Allar nánari upplýsingar um mælingarnar ásamt viðeigandi fræðslu má finna undir ÞJÓNUSTA (líkamsmæling) hér á síðunni  og inn á heimasíðunni www.corpor.is

Menntun og námskeið

 • Sjúkraþjálfari B.Sc Háskóli Íslands 1991
 • Íþrótta- og heilsufræðingur M.Sc Háskóli Íslands 2015
 • Slökun í lífi og starfi, Lilja Jónasdóttir 2018
 • Obesity, Physical Activity and Cancer, World Obesity Federation 2016
 • Mælingar í sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands 2010
 • Diagnosis, Subgroup Classification and Motor Control Retraining of the Shoulder Girdle, Sarah Mottram 2009
 • Sports Specific Rehabilitation, Robert A Donatelli 2009
 • Understanding Movement and Function – Concepts, Grete Mellingen Homstöl 2008
 • Evidence based McConnell approach to chronic knee problems, FÍSÞ 2008
 • Þjálfun jafnvægis, Berþóra Baldursdóttir og Ella Kolbrún Kristinsdóttir 2007
 • Kinesio Taping Course, Torben Blenstrup 2006
 • Ortopedmedicinsk undersöknings – och behandlingsteknik, Bernt Ersson 2006
 • Byltur og þjálfun, LSH og Háskóli Íslands 2006
 • The Pelvis – An Integrated Approach for Restoring Function, Relieving Pain, Diane G. Lee 2005
 • Mobilisation of the Nervous System, David Butler 2001
 • Medisinsk Treningsterapi for thorakale og lumbale ryggsmerter – isjias, Tom Arild Torstensen 2001
 • Ortopedmedicinsk undersöknings- och behandlingsteknik – axel och bröstrygg, Bernt Ernsson 2000
 • Medisinsk Treningsterapi for nakke- og skulderbue smerter. Hodpine, Tom Arild Torstensen 2000
 • Tryggerpunktameðferð, Rikharður M. Jósafatsson 1999
 • Gigtarsjúkdómar – nýjir meðferðarmöguleikar, Endurmenntun Háskóla Íslands 1999
 • Íslenski þroskalistinn – þroskamat barna, Endurmenntun Háskóla Íslands 1999
 • Hatha Yoga kennaranám, Ásmundur Gunnlaugsson og Yoga Shanti Desai 1998
 • Triggerpunktameðferð, hreyfinudd og meðferð á fascium, Oddný Sigsteinsdóttir og Gunnhildur Ottósdóttir 1997
 • Skoðun og meðferð á mjaðmagrind, FÍSÞ 1996
 • Skynheildun – FÍSÞ 1995
 • Siðferði og samskipti í starfi með börnum, Stefán J. Hreiðarsson 1994
 • Sviss ball exercises, B. Carriet 1993

Sjúkraþjálfun

Meltingar- og næringarráðgjöf

Umhverfisveikindi - Mygla - Efnaóþol

Greining á líkamssamsetningu

Markþjálfun

Vacumed

Vacumed - Hendur

Safe and sound protocol

Líkamsmiðuð sálræn meðferð

Infra-rauð meðferð

Gong og tónheilun

Hjúpurinn


Lyngháls 4 (gengið inn bakatil)
110 Reykjavík
Sími 565 5500
endurheimt@endurheimt.is

Opnunartímar
Afgreiðslan opin kl. 9:00-16:00
Símsvörun kl. 8:00–16:00